Oftast strikað yfir nafn Hannesar í Kópavogi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2022 14:34 Hannes Steindórsson var í fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og mun taka sæti í bæjarstjórn Kópavogs. Aðsend Kjósendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi strikuðu alls sjötíu sinnum yfir nafn Hannesar Steindórssonar eða færðu hann neðar á lista í bæjarstjórnarkosninunum um liðna helgi. Þetta kemur fram á vef Kópavogs þar sem búið er að birta yfirlit yfir útstrikanir í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum. Breytingarnar voru sem hér segir: B listi Framsóknarflokksins: Alls var 17 atkvæðaseðlum breytt. C listi Viðreisnar: Alls var 12 atkvæðaseðlum breytt. D listi Sjálfstæðisflokks: Alls var 114 atkvæðaseðlum breytt. M listi Miðflokksins: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt. P listi Pírata: Alls var 8 atkvæðaseðlum breytt. S listi Samfylkingarinnar: Alls var 19 atkvæðaseðlum breytt. V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs: Alls var 1 atkvæðaseðli breytt. Y listi Vina Kópavogs: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt. Þar kemur fram að fjöldi breyttra atkvæða hafi verið 189. Flestar breytingar voru gerðar á D-lista Sjálfstæðisflokksins eða 114. Langoftast var strikað yfir nafn Hannesar eða hann færður neðar á lista, eða alls sjötíu sinnum. Fasteignasalinn Hannes skipaði fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og mun hann taka sæti í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem náði fjórum fulltrúum inn. Alls var nítján sinnum strikað yfir nafn Ásdísar Kristjánsdóttur eða hún færð neðar á lista. Ásdís er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Fjórtán sinnum var strikað yfir nafn Bergljótar Kristinsdóttur, oddvita Samfylkingarinnar í bænum, eða nafn hennar fært neðar á lista. Ellefu sinnum var strikað yfir nafn Orra Vignis Hlöðverssonar, oddvita Framsóknarflokksins, eða nafn hans fært neðar á lista. Útstrikanir höfðu ekki áhrif á það hverjir náðu kjöri í bæjarstjórn Kópavogs. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hafið formlegar viðræður um áframhaldandi meirihlutasamstarf í bænum. Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. 20. maí 2022 10:55 Hefja formlegar viðræður í Kópavogi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi hafa ákveðið að hefja „formlegar viðræður“ um myndun meirihluta í bæjarstjór. 19. maí 2022 13:06 Lokatölur í Kópavogi: Meirihlutinn hélt og Vinir Kópavogs náðu inn tveimur Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Kópavogs þar sem búið er að birta yfirlit yfir útstrikanir í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum. Breytingarnar voru sem hér segir: B listi Framsóknarflokksins: Alls var 17 atkvæðaseðlum breytt. C listi Viðreisnar: Alls var 12 atkvæðaseðlum breytt. D listi Sjálfstæðisflokks: Alls var 114 atkvæðaseðlum breytt. M listi Miðflokksins: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt. P listi Pírata: Alls var 8 atkvæðaseðlum breytt. S listi Samfylkingarinnar: Alls var 19 atkvæðaseðlum breytt. V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs: Alls var 1 atkvæðaseðli breytt. Y listi Vina Kópavogs: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt. Þar kemur fram að fjöldi breyttra atkvæða hafi verið 189. Flestar breytingar voru gerðar á D-lista Sjálfstæðisflokksins eða 114. Langoftast var strikað yfir nafn Hannesar eða hann færður neðar á lista, eða alls sjötíu sinnum. Fasteignasalinn Hannes skipaði fjórða sæti á lista Sjálfstæðisflokksins og mun hann taka sæti í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem náði fjórum fulltrúum inn. Alls var nítján sinnum strikað yfir nafn Ásdísar Kristjánsdóttur eða hún færð neðar á lista. Ásdís er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Fjórtán sinnum var strikað yfir nafn Bergljótar Kristinsdóttur, oddvita Samfylkingarinnar í bænum, eða nafn hennar fært neðar á lista. Ellefu sinnum var strikað yfir nafn Orra Vignis Hlöðverssonar, oddvita Framsóknarflokksins, eða nafn hans fært neðar á lista. Útstrikanir höfðu ekki áhrif á það hverjir náðu kjöri í bæjarstjórn Kópavogs. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hafa hafið formlegar viðræður um áframhaldandi meirihlutasamstarf í bænum.
Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. 20. maí 2022 10:55 Hefja formlegar viðræður í Kópavogi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi hafa ákveðið að hefja „formlegar viðræður“ um myndun meirihluta í bæjarstjór. 19. maí 2022 13:06 Lokatölur í Kópavogi: Meirihlutinn hélt og Vinir Kópavogs náðu inn tveimur Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. 20. maí 2022 10:55
Hefja formlegar viðræður í Kópavogi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Kópavogi hafa ákveðið að hefja „formlegar viðræður“ um myndun meirihluta í bæjarstjór. 19. maí 2022 13:06
Lokatölur í Kópavogi: Meirihlutinn hélt og Vinir Kópavogs náðu inn tveimur Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07