Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 12:31 Pierre-Emerick Aubameyang fagnar marki með Barcelona liðinu. Hann mun nú einbeita sér að spila fyrir félagslið. AP/Joan Monfort Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira