Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Atli Ísleifsson skrifar 19. maí 2022 07:12 Gervigrasvöllurinn í Laugardal. Maðurinn hefur ítrekað sýnt á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Reykjavík á síðustu árum og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið í mjög slæmu ástandi sökum ölvunar og vímuástands og var ekki hægt að ræða við hann á vettvangi. „Viðkomandi er því í haldi lögreglu og reynt verður að ræða við hann í fyrramálið ef af honum verður runnið þá. Að yfirheyrslu lokinni verður kannað hvort það þurfi að beita frekari þvingunarúrræðum vegna háttsemi mannsins,“ segir í dagbók lögreglu. Síðast var sagt frá háttsemi mannsins í fjölmiðlum á þriðjudag en þá var greint frá því að móðir stúlku sem lenti í manninum hafi ætlað að kæra hann til lögreglu. Maðurinn hefur ítrekað sýnt á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Reykjavík á síðustu árum og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur. Reykjavík Íþróttir barna Kynferðisofbeldi Þróttur Reykjavík Ármann Tengdar fréttir Á skilorði en heldur áfram að bera sig Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. 17. maí 2022 12:56 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið í mjög slæmu ástandi sökum ölvunar og vímuástands og var ekki hægt að ræða við hann á vettvangi. „Viðkomandi er því í haldi lögreglu og reynt verður að ræða við hann í fyrramálið ef af honum verður runnið þá. Að yfirheyrslu lokinni verður kannað hvort það þurfi að beita frekari þvingunarúrræðum vegna háttsemi mannsins,“ segir í dagbók lögreglu. Síðast var sagt frá háttsemi mannsins í fjölmiðlum á þriðjudag en þá var greint frá því að móðir stúlku sem lenti í manninum hafi ætlað að kæra hann til lögreglu. Maðurinn hefur ítrekað sýnt á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Reykjavík á síðustu árum og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur.
Reykjavík Íþróttir barna Kynferðisofbeldi Þróttur Reykjavík Ármann Tengdar fréttir Á skilorði en heldur áfram að bera sig Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. 17. maí 2022 12:56 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Á skilorði en heldur áfram að bera sig Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. 17. maí 2022 12:56