Taka raflínu til Eyja úr rekstri vegna hrafnsunga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 15:23 Sjá má umræddan laup á miðjustaurnum. Vísir/Vilhelm Landsnet hefur ákveðið að taka Vestmannaeyjalínu 1 úr rekstri næstu vikurnar vegna „óvæntra leigjenda“. Hrafnapar hefur búið sér til laup á endastæðu línunnar við Rimakot. Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“ Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Landsnet greinir frá þessu á Facebook þar sem segir að hrafnaparið hafi fjölgað sér. „Þar sem við hjá Landsneti leggjum okkur alltaf fram við að sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna höfðum við pínu áhyggjur af ungunum þegar þeir færu að fara úr hreiðrinu. Þar sem línan skiptir ekki sköpum á svæðinu í augnablikinu ákváðum við að taka hana úr rekstri á meðan ungarnir væru að komast á legg,“ segir í Facebook-færslunni. Í samtali við Vísi segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, að það að línan sé tekin tímabundið úr rekstri hafi ekki áhrif á flutningsgetu rafmangs til Eyja eða afhendingaröryggi þar sem alls liggi þrír strengir til Eyja. „Þetta var rakið tækifæri til að bjarga þessum ungum,“ segir hún. Hún segir það þekkt í raflínubransanum að fuglar geri sér hreiður í raflínustaurum. Þó segist hún ekki reka minni til þess að lína hafi verið tekin úr rekstri vegna hreiðurgerðar fugla. „Það er bara vonandi að þessir hrafnar komist á legg og þegar það gerist þá munum við hreinsa hreiðrið úr stæðunni svo þeir komi ekki aftur.“
Dýr Fuglar Orkumál Vestmannaeyjar Rangárþing eystra Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira