Erdogan vill fá „hryðjuverkamenn“ afhenta gegn samþykki fyrir aðild Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. maí 2022 11:37 Ljóst er að Svíar og Finnar munu þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá samþykki frá Tyrkjum. epa/Stephanie Lecocq Reuters greinir nú frá því að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hafi gefið út hvað hann vill fá gegn því að samþykkja aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu. Fréttaveitan hefur eftir forsetanum að ríkin fái ekki aðild nema ef þau framselja „hryðjuverkamenn“ innan landamæra sinna. Erdogan sagði í ræðu sem hann hélt fyrir þingmenn AK-flokksins að Tyrkjum bæri að vernda landamæri sín fyrir árásum frá hryðjuverkasamtökum. Stækkun Nató hefði þá aðeins þýðingu fyrir Tyrkland ef tekið væri tillit til andmæla þeirra. Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sakað Svía og Finna um að skjóta skjólshúsi yfir einstaklinga sem þau segja tengjast hópum sem Tyrkir álíta hryðjuverkahópa, til að mynda PKK og fylgjendur Fethullah Gulen. Fjölmiðlar í landinu sögðu frá því á mánudag að Svíar og Finnar hefðu neitað að framselja 33 einstaklinga sem tilheyrðu þessum hópum, líkt og Tyrkir hefðu farið fram á. „Þið viljið ekki afhenda okkur hryðjuverkamennina en þið biðjið okkur um aðild að Nató? Nató er vettvangur til að tryggja öryggi, bandalag um öryggi. Þannig getum við ekki sagt já við því að öryggisbandalagið sé svipt öryggi,“ sagði forsetinn. NATO Tyrkland Svíþjóð Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Fréttaveitan hefur eftir forsetanum að ríkin fái ekki aðild nema ef þau framselja „hryðjuverkamenn“ innan landamæra sinna. Erdogan sagði í ræðu sem hann hélt fyrir þingmenn AK-flokksins að Tyrkjum bæri að vernda landamæri sín fyrir árásum frá hryðjuverkasamtökum. Stækkun Nató hefði þá aðeins þýðingu fyrir Tyrkland ef tekið væri tillit til andmæla þeirra. Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sakað Svía og Finna um að skjóta skjólshúsi yfir einstaklinga sem þau segja tengjast hópum sem Tyrkir álíta hryðjuverkahópa, til að mynda PKK og fylgjendur Fethullah Gulen. Fjölmiðlar í landinu sögðu frá því á mánudag að Svíar og Finnar hefðu neitað að framselja 33 einstaklinga sem tilheyrðu þessum hópum, líkt og Tyrkir hefðu farið fram á. „Þið viljið ekki afhenda okkur hryðjuverkamennina en þið biðjið okkur um aðild að Nató? Nató er vettvangur til að tryggja öryggi, bandalag um öryggi. Þannig getum við ekki sagt já við því að öryggisbandalagið sé svipt öryggi,“ sagði forsetinn.
NATO Tyrkland Svíþjóð Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira