Pussy Riot mættu á æskuheimilið Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 12:30 Pussy Riot er feminískur gjörningalistahópur frá Rússlandi. Getty/Sean Gallup Haraldur Þorleifsson fékk Pussy Riot heim til sín á æskuheimilið eftir að hafa fengið símtal frá vini sínum sem spurði hvort að hann ætti auka íbúð fyrir fólk sem væri að flýja Rússland. „Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu. Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu.
Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31
Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01