Leiknismenn nálgast óvinsælt hálfrar aldar met sem enginn hélt að myndi falla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 14:30 Leiknismenn í baráttunni i heimaleiknum á móti Stjörnunni sem þeir töpuðu 3-0. Vísir/Hulda Margrét Leiknismenn hafa ekki ekki skorað sjálfir í Bestu deildinni í sumar því eina mark liðsins var sjálfsmark í boði Eyjamanna. Nú er svo komið að met sem flestir héldu að myndu lifa að eilífðu er í smá hættu. Leiknisliðið er nú komið upp í þriðja sæti á listanum yfir lengstu bið eftir fyrsta marki frá eigin leikmanni á tímabili. Þeir fóru upp fyrir 1975-lið KR-inga í tapinu í Keflavík og upp fyrir Eyjamenn frá 2009 sem áttu metið í tólf liða deild. Næsti leikur Leiknisliðsins er í kvöld á móti Fram. Takist þeim ekki að skora á fyrstu 35 mínútum leiksins þá eru þeir komnir upp í annað sæti listans, upp fyrir lið Ísfirðinga frá 1962. Met Víkinga fellur þó ekki í kvöld þó Leiknismenn skori ekki. Leiknisliðið hefur enn 190 mínútur upp á að hlaupa áður en þeir verða það lið frá 1959 sem hefur beðið lengst eftir að skora sitt fyrsta mark á leiktíð. Metið fellur því ekki fyrr en eftir tvo markalausa leiki í viðbót. Það er því ekkert skrýtið þótt að flestir héldu að met Víkinganna frá 1972 myndi aldrei falla. Þeir skoruðu þá ekki mark í sjö fyrstu leikjum sínum á Íslandsmótinu en opnuðu markareikning sinn á tíundu mínútu í áttunda leiknum. Leiknismenn eru hins vegar búnir að eignast metið í bæði tíu og tólf liða deild sem var í eigu Eyjamanna frá sumrinu 2009. Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973 Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Leiknisliðið er nú komið upp í þriðja sæti á listanum yfir lengstu bið eftir fyrsta marki frá eigin leikmanni á tímabili. Þeir fóru upp fyrir 1975-lið KR-inga í tapinu í Keflavík og upp fyrir Eyjamenn frá 2009 sem áttu metið í tólf liða deild. Næsti leikur Leiknisliðsins er í kvöld á móti Fram. Takist þeim ekki að skora á fyrstu 35 mínútum leiksins þá eru þeir komnir upp í annað sæti listans, upp fyrir lið Ísfirðinga frá 1962. Met Víkinga fellur þó ekki í kvöld þó Leiknismenn skori ekki. Leiknisliðið hefur enn 190 mínútur upp á að hlaupa áður en þeir verða það lið frá 1959 sem hefur beðið lengst eftir að skora sitt fyrsta mark á leiktíð. Metið fellur því ekki fyrr en eftir tvo markalausa leiki í viðbót. Það er því ekkert skrýtið þótt að flestir héldu að met Víkinganna frá 1972 myndi aldrei falla. Þeir skoruðu þá ekki mark í sjö fyrstu leikjum sínum á Íslandsmótinu en opnuðu markareikning sinn á tíundu mínútu í áttunda leiknum. Leiknismenn eru hins vegar búnir að eignast metið í bæði tíu og tólf liða deild sem var í eigu Eyjamanna frá sumrinu 2009. Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973
Lengsta bið eftir fyrsta marki eigin leikmanns á tímabili: (frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) 640 mínútur - Víkingur 1972 485 mínútur - ÍBÍ 1962 450 mínútur - Leiknir R. 2022 369 mínútur - KR 1975 365 mínútur - ÍBV 2009 358 mínútur - Stjarnan 2000 358 mínútur - ÍBH 1961 345 mínútur - Valur 1984 339 mínútur - Grindavík 2010 329 mínútur - ÍBA 1973
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira