„Ætli maður taki ekki lagið með Eurovison í kvöld” Árni Gísli Magnússon skrifar 14. maí 2022 17:31 Ágúst Jóhannsson var léttur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1. „Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
„Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48