Oddvitaáskorunin: Finnst lognið fara stundum heldur hratt Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2022 13:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Friðjón er fæddur og uppalinn á ísafirði en flutti ungur til Reykjavíkur. Hann hefur búið víða um heim og starfað sem skíðakennari og plötusnúður í Noregi, kennari og framkvæmdastjóri í Lúxemborg. Hann hefur verið framkvæmdastjóri í 25 ár og starfað víða fyrir einkageiranum, sveitarfélög og stofnanir. Í dag er hann bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og formaður bæjarráðs. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ísafjörður. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Lognið á það til að fara frekar hratt stundum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Keyra um á mótorhjóli. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Of hraður akstur. Hvað færðu þér á pizzu? Lauk, skinku,papriku og klettasalat. Hvaða lag peppar þig mest? Miss you, Rolling Stones. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 30. Göngutúr eða skokk? Göngutúr / hjólatúr. Uppáhalds brandari? 0. Hvað er þitt draumafríi? Karabiska hafið. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bob Marley /David Bowie. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Dansa ballett á sviði ( kann ekki að dansa). Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Hugh Grant. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Kramer vs kramer , Schindlers List. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Voga á vatnsleysu. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) No woman no cry.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjanesbær Samfylkingin Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira