Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Hjörvar Ólafsson skrifar 6. maí 2022 23:10 Kári Jónsson skilaði sínu í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. „Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
„Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira