Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 13:30 Kailia Posey er látin. TLC/Youtube Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni. „Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a> Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
„Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a>
Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30
Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00