Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin Elísabet Hanna skrifar 4. maí 2022 13:30 Kailia Posey er látin. TLC/Youtube Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni. „Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a> Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
„Ég á engin orð. Elsku fallega stelpan mín er farin. Vinsamlegast gefið okkur næði til að syrgja,“ skrifaði móðir hennar. Kailia keppti í fegurðarsamkeppnum allt sitt líf og vann fjöldann allan af titlum. Fjölskyldan hennar staðfesti í samtali við TMZ að hún hafi tekið sitt eigið líf. „Þó svo að hún hafi afrekað mikið sem unglingur og hafi verið með bjarta framtíð fyrir framan sig, þá því miður í hvatvísi, tók hún þá skyndiákvörðun að enda líf sitt hér á jörðu,“ sagði fjölskyldan í yfirlýsingu. Kailia varð sextán ára í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Fjölskyldan var stolt af henni og sagði að henni hafi nú þegar boðist atvinnutilboð fyrir hæfileika sína og liðleika þar sem hún lék listir sínar. Hún hafði einnig verið valin til þess að vera hluti af klappstýruliðinu hjá skólanum sínum í haust. View this post on Instagram A post shared by kailia (@kailiaposey) Þættirnir Toddlers & Tiaras hlutu á sínum tíma mikla gagnrýni en fleiri barnastjörnur eins og Honey Boo Boo child byrjuðu ferilinn sinn þar. Í þáttunum var fylgst með börnum sem voru að keppa í fegurðarsamkeppnum og undirbúningnum fyrir þær. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=k0wbGVuNpSE">watch on YouTube</a>
Hollywood Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30 Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Trylltur heimur fegurðarsamkeppna barna vegur óhug Nýjasti þátturinn í bandarísku sjónvarpsþáttaröðinni Toddlers & Tiaras hefur vakið hörð viðbrögð víðsvegar um heim. Í þættinum klæðir móðir dóttur sína upp sem kyntáknið Daisy Duke og gefur henni orkudrykk í ómerktri flösku. 6. janúar 2012 22:30
Hætt að taka þátt í fegurðarsamkeppnum Honey Boo Boo ætlar að einbeita sér að sjónvarpsþætti sínum og skólanum. 21. júlí 2013 21:00