Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2022 11:00 Emil Atlason er kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðunum. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Emil er búinn að finna skotskóna því hann var að skora í öðrum leiknum í röð. Hann bauð líka upp á fjörbreyttar afgreiðslur í gær og innsiglaði þrennuna með skutluskalla sem minnti mikið á karl föður hans Atla Eðvaldsson heitinn. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans Emils í gær ásamt öllum níu mörkum leiksins. Klippa: Víkingur 4-5 Stjarnan Emil varð þarna sá fyrsti til að ná að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturunum í tíu ár og rúma sjö mánuði eða síðan 19. september 2011 þegar Björgólfur Hideaki Takefusa skoraði þrennu fyrir Víking í 6-2 sigri á Blikum. Þrenna Björgólfs kom í 20. umferð þegar Víkingsliðið var fallið og Blikar farnir að nálgast fallbaráttuna í erfiðri titilvörn sinni. Víkingar höfðu unnið tvö fyrstu heimaleiki sína í sumar auk þess að vinna þrjá síðustu heimaleiki sína í fyrra. Víkingsliðið fékk þrjú mörk á sig í þessum fimm leikjum eða jafnmörg og Emil skoraði einn í gær. Frá árinu 1980 hafa ellefu leikmenn náð því að skora þrennu á móti ríkjandi Íslandsmeisturum en Emil var þó aðeins sjá þriðji til að ná því síðan deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þessar þrennur. Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Síðustu menn til að skora þrennu hjá ríkjandi Íslandsmeisturum: 2. maí 2022 Emil Atlason, fyrir Stjörnuna á móti Víkingi 19. september 2011 Björgólfur Hideaki Takefusa, fyrir Víking á móti Breiðabliki 2. júní 2008 Iddi Alkhag, fyrir HK á móti Val 20. september 2003 Guðmundur Sævarsson, fyrir FH á móti KR 15. september 2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrir ÍBV á móti ÍA 29. maí 2002 Grétar Hjartason, fyrir Grindavík á móti ÍA 2. júlí 1997 Einar Þór Daníelsson, fyrir KR á móti ÍA 8. júní 1996 Rastislav Lazorik, fyrir Breiðablik á móti ÍA 31. ágúst 1995 Mihajlo Bibercic, fyrir KR á móti ÍA 31. maí 1981 Lárus Guðmundsson, fyrir Víking á móti Val 5. júlí 1980 Helgi Ragnarsson, fyrir FH á móti ÍBV
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki