Hjartasteinn afhjúpaður í minningu Guðrúnar Helgadóttur Smári Jökull Jónsson skrifar 1. maí 2022 12:47 Fjölskylda Guðrúnar Helgadóttur ásamt fulltrúum Hafnarfjarðarbæjar og þeim Gunnari Helgasyni og Birni Thoroddsen sem komu fram á athöfn sem haldin var við þetta tilefni. Hafnarfjarðarbær Í gær var lagður hjartasteinn í minningu Guðrúnar Helgadóttur fyrir framan Bæjarbíó í miðbæ Hafnarfjarðar en Guðrún lést þann 23.mars síðastliðinn. Fjölskylda Guðrúnar afhjúpaði minnisvarðann. Um er að ræða heiðursverðlaun Hafnarfjarðar en Björgvin Halldórsson var sá fyrsti til að hljóta þann virðingarvott þegar steinn var lagður í júlí í fyrra. Hugmyndin að virðingarvotti við Guðrúnu Helgadóttur kviknaði fyrst í samtali við höfundinn sjálfan í kjölfar þess að hún var heiðruð í Hafnarfirði fyrir framlag til íslenskrar menningar árið 2018. Guðrúnu og fjölskyldu leist vel á hugmyndina og nú hefur hjartasteinninn verið afhjúpaður. Guðrún var sjálf Hafnfirðingur og hefur sögusvið nokkurra bóka hennar verið í Hafnarfirði og þá meðal annars tengt æskuheimili fjölskyldu hennar á Jófríðarstaðavegi. Þegar Hjartasteinninn var afhjúpaður í gær las Gunnar Helgason rithöfundur upp úr bókinni Jón Oddur og Jón Bjarni og þá lék Björn Thoroddsen, bæjarlistamaður Hafnarfjarðar, nokkur vel valin lög. Hafnarfjörður Bókmenntir Tengdar fréttir Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Um er að ræða heiðursverðlaun Hafnarfjarðar en Björgvin Halldórsson var sá fyrsti til að hljóta þann virðingarvott þegar steinn var lagður í júlí í fyrra. Hugmyndin að virðingarvotti við Guðrúnu Helgadóttur kviknaði fyrst í samtali við höfundinn sjálfan í kjölfar þess að hún var heiðruð í Hafnarfirði fyrir framlag til íslenskrar menningar árið 2018. Guðrúnu og fjölskyldu leist vel á hugmyndina og nú hefur hjartasteinninn verið afhjúpaður. Guðrún var sjálf Hafnfirðingur og hefur sögusvið nokkurra bóka hennar verið í Hafnarfirði og þá meðal annars tengt æskuheimili fjölskyldu hennar á Jófríðarstaðavegi. Þegar Hjartasteinninn var afhjúpaður í gær las Gunnar Helgason rithöfundur upp úr bókinni Jón Oddur og Jón Bjarni og þá lék Björn Thoroddsen, bæjarlistamaður Hafnarfjarðar, nokkur vel valin lög.
Hafnarfjörður Bókmenntir Tengdar fréttir Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fleiri fréttir Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Sjá meira
Guðrún Helgadóttir er látin Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún var 86 ára að aldri. 23. mars 2022 12:03