Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa 30. apríl 2022 07:01 Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Mest lesið Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson Skoðun