„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda og Lily Tomlin voru glæsilegar um helgina. Getty/Jon Kopaloff Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli. Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára,“ segir Fonda í viðtali við CBS. Hún byrjaði ferilinn sinn sem þjálfari og sló í gegn sem slíkur áður en hún sneri sér að leiklistinni og störfum sínum sem aktivisti. En hér að neðan er hægt að sjá myndband sem kom út frá Vanity Fair fyrir helgi þar sem hún rekur allan ferilinn sinn aftur til ársins 1960. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fl0h1ECKths">watch on YouTube</a> „Ég er súper vör um það að ég sé nær dauðanum en það truflar mig í rauninni ekkert það mikið,“ sagði hún í viðtalinu við CBS. „Það sem truflar mig er að líkaminn minn er í rauninni ekki minn“. Hún hélt áfram: „Hnéin eru ekki mín, mjaðmirnar eru ekki mínar, axlirnar eru ekki mínar. Þú er að horfa á manneskju sem er bara ég héðan og upp“ sagði hún og benti fyrir ofan axlir og vitnar þar meðal annars í liðaskiptiaðgerðirnar sem hún hefur farið í. Grace og Frankie Þættirnir Grace og Frankie fóru fyrst í loftið árið 2015 og er síðasta og sjöunda sería þáttanna að koma út í vikunni. Það gerir þáttinn að þeim Netflix þætti sem hefur verið með lengsta gengið hjá streymisveitunni. Jane Fonda og Lily Tomlin léku einnig saman í myndinni 9 to 5 á sínum tíma og ætlar Dolly Parton, samleikona þeirra í henni, að vera einhver partur af loka seríunni. „Það að ég sé ennþá á lífi og vinnandi, vá, hverjum er ekki sama þó að ég sé ekki lengur með gömlu liðina mína? Og geti ekki skíðað eða hlaupið lengur,“ segir Fonda á léttu nótunum. Þættirnir eru um tvær konur sem þurfa að læra á lífið upp á nýtt eftir að eiginmenn þeirra biðja um skilnað því þeir eru ástfangnir og hafa verið að halda við hvorn annan í mörg ár. Þættirnir hafa vakið mikla lukku með áhorfenda á öllum aldri. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2kaItzgRzr8">watch on YouTube</a> „Og þetta var allt svo náttúrulegt. Ég bjóst ekki við, og hún bjóst ekki við því heldur. Við bjuggumst ekki við því að vera í vinsælli sjónvarpsþáttaröð á þessum tímapunkti í lífinu,“ bætti Tomlin við í viðtalinu. Hún segir þær hafa vitað að þetta væri verkefni sem þær vildu taka þegar þeim var boðið að vera partur af því þar sem málefnið skiptir þær máli.
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Jane Fonda handtekin Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær. 12. október 2019 11:08
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22
Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn. 3. mars 2017 20:27