Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. apríl 2022 20:17 Einar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. „Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Við ætluðum okkur að vinna í dag og ná betri frammistöðu. En svolítið blendnar tilfinningar engu að síður. Mér fannst við, miðað við síðasta leik, ganga betur í dag. Sóknarlega að skora þrjátíu mörk á móti Val, fínt. Við erum að nýta færin okkar betur í dag miðað við síðasta leik. En þeir keyra bara yfir okkur og refsa grimmilega. Við gerðum ekki mörg mistök í dag en þeir refsa í hvert einasta skipti. Þeir eru með frábært lið. Þeir eru bara betri en við.“ Hafði Einar Jónsson að segja strax að leik loknum. „En svona er þetta bara og ég er stoltur af okkur. Þeir hafa sýnt mikinn karakter í gegnum bæði síðustu leikina í deildinni og í þessum tveimur leikjum hérna. Við erum búnir að lenda í talsverðum áföllum hérna í vetur og ekki sýst núna undir það síðasta. En strákarnir eru flottir og ég er stoltur af strákunum.“ „Það er kannski ýmislegt sem vantar og eins og ég sagði þá er það eftir hver mistök sem okkur er refsað. Það var svolítið þannig í dag. Þeir taka helvíti mikið af fráköstum. Það er svosem í báðum þessum leikjum eitthvað sem við þurfum að vera betri í ef við ætlum að vinna Val. Við þurfum að geta lesið úr boltanum og vinna fráköst. Við þurfum að stíga betur í vörn og fá betri markvörslu. Markvarslan var fín í fyrri hálfleik en ekki nógu góð í seinni. Tæknifeilarnir okkar eru dýrir, við erum ekki með marga, ég held við séum með einhverja átta tæknifeila.“ „Mér fannst þeir bara refsa grimmilega. Þetta er frábært lið, við verðum bara að vera betri og ég bara óska þeim til hamingju og gangi þeim vel áfram í úrslitakeppninni. Auðvitað er alltaf eitthvað sem ég get týnt til en það er auðvitað bara áfram gakk og nú erum við bara komnir í smá frí og svo byrjar undirbúningurinn fyrir næsta tímabil.“ Sagði Einar að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni