Setja 750 milljónir í viðbrögð við félags- og heilsufarsafleiðingum Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2022 15:55 Ráðist verður í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum áhrifum faraldursins. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld ætla að verja allt að 750 milljónum króna á þessu ári í sértækar aðgerðir til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórnin ákvað þetta á síðasta fundi sínum fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Þar segir að frá upphafi heimsfaraldurs hafi verið lögð áhersla á að vinna gegn félagslegum og heilsufarslegum áhrifum faraldursins, sérstaklega á viðkvæma hópa og þetta sé liður í þeim aðgerðum. Þar að auki hafi aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu verið aukið og framlög til þeirra málefna aukin um tæða 2,2 milljarða á mean faraldurinn stóð sem hæst. Þau framlög muni hækka varanlega í áföngum um 1.650 milljónir til ársins 2025. Aðgerðirnar flokkast í níu verkefni sem ráðist verði í til að styðja meðal annars við aldraða, þolendur og gerendur kynferðis- og heimilisofbeldis, fatlaða og börn í viðkvæmri stöðu. Úttektir sem hafi verið geðrar sýni fram á að faraldurinn, sóttvarnaaðgerðir og efnahagslegur samdráttur sem í kjölfarið fylgdi hafi bitnað verst á fólki sem glímdi við erfiðleika eða tilheyrði viðkvæmum hópum. Ráðist verður í eftirfarandi verkefni á þessu ári, skipt niður eftir ráðuneytum: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið Stuðningur við félagsstarf aldraðra, 60 m.kr. Stuðningur við hópa í viðkvæmri stöðu, 80 m.kr. Úrræði fyrir gerendur og þolendur kynferðis- og heimilisofbeldis, 45 m.kr. Aukið félagsstarf fatlaðs fólks, 95 m.kr. Mennta- og barnamálaráðuneytið Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu, 130 m.kr. Stytting biðlista vegna nauðsynlegrar þjónustu fyrir börn og barnafjölskyldur, 100 m.kr. Háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðuneytið Heilbrigðistækni til að auka skilvirkni og bæta þjónustu, 60 m.kr. Heilbrigðisráðuneytið Barna- og unglingageðdeild Landspítala og barna- og unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri, 60 m.kr. Geðheilsuteymi í heilsugæslu, 120 m.kr.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10 Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20 COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Ferðamenn streyma til landsins á ný Mikið líf er í miðbænum um þessar mundir og ferðamenn farnir að streyma til landsins á ný. Sól og blíða var víða á höfuðborgarsvæðinu í dag og ræddi fréttastofa við nokkra ferðamenn í tilefni dagsins. 18. apríl 2022 23:10
Íslendingar eyddu tveimur milljörðum í skipulögð ferðalög í mars Íslendingar eyddu að minnsta kosti tveimur milljörðum króna í skipulagðar utanlandsferðir í marsmánuði. Það er sexfallt meiri upphæð en í sama mánuði í fyrra. 7. apríl 2022 22:20
COVID stærsta ógn sem börn hafa staðið frammi fyrir Á þriðja ári heimsfaraldurs kórónuveirunnar eru skólar í 23 löndum, með rúmlega 400 milljónir skólabarna, enn ekki starfandi að öllu leyti. Þegar er ljóst að fjölmörg börn snúa ekki aftur til náms. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir í nýrri skýrslu um afleiðingar COVID-19 að börn hafi ekki staðið frammi fyrir stærri ógn í heiminum í 75 ára sögu stofnunarinnar. 1. apríl 2022 11:50