Karlmaður um tvítugt með lífshættulega áverka eftir stunguárás Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2022 11:05 Árásin var gerð við mikið skemmtanahorn í miðbæ Reykjavíkur, þar sem skemmtistaðurinn Prikið er meðal annars. Vísir/Vilhelm Karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás í Ingólfsstræti í nótt og gekkst undir aðgerð á Landspítala. Tengsl eru á milli hans og tveggja sakborninga, sem handteknir voru eftir lögregluleit. Tilkynnt var um árásina um tvöleytið í nótt en hún var gerð við skemmtistaðinn Prikið í Ingólfsstræti. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi náð fljótt utan um málið. Hinn særði er um tvítugt og var flutur með hraði á Landspítala, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann er kominn úr aðgerðinni en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans í dag. Ævar segir árás af þessu tagi geta valdið lífshættulegum áverkum. Tveir menn í kringum tvítugt voru handteknir skammt frá vettvangi á fimmta tímanum eftir stutta leit; annar í bíl og hinn í heimahúsi. Hnífi var beitt í árásinni og hefur lögregla lagt hald á hann. Tekin verður formleg skýrsla af mönnunum síðar í dag. Mennirnir þrír þekktust og svo virðist sem til átaka hafi komið á milli þeirra í aðdraganda árásarinnar. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu. Næturlíf Lögreglumál Tengdar fréttir Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Tilkynnt var um árásina um tvöleytið í nótt en hún var gerð við skemmtistaðinn Prikið í Ingólfsstræti. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir að lögregla hafi náð fljótt utan um málið. Hinn særði er um tvítugt og var flutur með hraði á Landspítala, þar sem hann gekkst undir aðgerð. Hann er kominn úr aðgerðinni en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hans í dag. Ævar segir árás af þessu tagi geta valdið lífshættulegum áverkum. Tveir menn í kringum tvítugt voru handteknir skammt frá vettvangi á fimmta tímanum eftir stutta leit; annar í bíl og hinn í heimahúsi. Hnífi var beitt í árásinni og hefur lögregla lagt hald á hann. Tekin verður formleg skýrsla af mönnunum síðar í dag. Mennirnir þrír þekktust og svo virðist sem til átaka hafi komið á milli þeirra í aðdraganda árásarinnar. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu.
Næturlíf Lögreglumál Tengdar fréttir Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stunguárás í miðbænum í nótt Tveir karlmenn voru handteknir á fimmta tímanum í nótt eftir að hafa stungið mann með eggvopni fyrir utan skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 15. apríl 2022 07:26