Falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur Ezra Miller Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 09:41 Ezra Miller hefur leikið í fjölmörgum kvikmyndum. Getty Images Par frá Hawaii hefur ákveðið að falla frá kröfu um nálgunarbann á hendur leikaranum Ezra Miller. Miller var handtekið fyrir að hafa misst stjórn á sér á karíókíbar á Hawaii í lok mars. Ezra hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum We Need To Talk About Kevin, The Perks of Being a Wallflower og Fantastic Beasts-myndunum. Þá lék hán Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“ Ezra var á karókíbar í lok mars þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og ráðist á mann sem var í pílukasti. Parið sem sótti um nálgunarbannið segjast hafa kynnst Ezra á markaði í bænum Hilo á Hawaii en Ezra fékk gistingu hjá parinu á meðan hán var í bænum. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu. Þegar heim var komið réðst hán inn í svefnherbergi parsins og hótaði þeim. Í dómskjölum kemur fram að hán hafi meðal annars sagt: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína.“ Miller stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum en þau kröfðust nálgunarbanns í kjölfarið. Lenti í deilum á Íslandi Lögfræðingur parsins vildi ekki tjá sig um hvers vegna hafi verið ákveðið að falla frá kröfum á hendur Miller. Dómari hafði þegar samþykkt beiðni um nálgunarbann og kvað bannið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir frekara áreiti af hálfu leikarans í framtíðinni. AP fréttaveitan greinir frá. Ezra Miller kom til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að háni hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina. Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31 Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Ezra hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum We Need To Talk About Kevin, The Perks of Being a Wallflower og Fantastic Beasts-myndunum. Þá lék hán Barry Allen, eða The Flash, í Justice League. „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína“ Ezra var á karókíbar í lok mars þar sem hán missti stjórn á sér. Hán á að hafa öskrað á fólk, rifið hljóðnemann af ungri konu, notað ljót orð og ráðist á mann sem var í pílukasti. Parið sem sótti um nálgunarbannið segjast hafa kynnst Ezra á markaði í bænum Hilo á Hawaii en Ezra fékk gistingu hjá parinu á meðan hán var í bænum. Eftir atvikið á karókíbarnum um helgina borgaði parið sekt til þess að frelsa hán úr fangelsinu. Þegar heim var komið réðst hán inn í svefnherbergi parsins og hótaði þeim. Í dómskjölum kemur fram að hán hafi meðal annars sagt: „Ég mun grafa þig og lauslátu konuna þína.“ Miller stal einnig af þeim kortum, veski og vegabréfum en þau kröfðust nálgunarbanns í kjölfarið. Lenti í deilum á Íslandi Lögfræðingur parsins vildi ekki tjá sig um hvers vegna hafi verið ákveðið að falla frá kröfum á hendur Miller. Dómari hafði þegar samþykkt beiðni um nálgunarbann og kvað bannið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir frekara áreiti af hálfu leikarans í framtíðinni. AP fréttaveitan greinir frá. Ezra Miller kom til Íslands árið 2020 og lenti þar í deilum við konu á Prikinu sem staðfesti að háni hafi verið vísað út af staðnum. Í kjölfarið gekk myndband á netinu þar sem hán virtist taka konu hálstaki og henda henni í jörðina.
Hollywood Mál Ezra Miller Tengdar fréttir Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31 Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31 Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Leikarinn Ezra Miller handtekinn á Hawaii Ezra Miller var handtekið á Hawaii fyrir tvö brot af óreglu og áreitni eftir deilur sem áttu sér stað á karókíbar um helgina. Einnig hefur par frá svæðinu sem Ezra gisti hjá sótt um nálgunarbann á stjörnuna eftir að hán réðst inn í svefnherbergið þeirra. 31. mars 2022 12:31
Ezra Miller vildi sem minnst af athygli vita á N1 í Borgarnesi Leikarinn var þar á ferð ásamt félaga sínum og leiðsögumanni og virtust þeir ætla að falla ansi vel inn í hópinn þar til ungar stúlkur báru kennsl á kauða. 26. ágúst 2019 16:31
Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti. 19. nóvember 2018 13:30