Skotárás í lestarstöð í New York Samúel Karl Ólason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 12. apríl 2022 13:37 Mikill viðbúnaður er í New York en myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Getty/Spencer Platt Lögreglan í New York leitar manns sem sagður er hafa skotið fjölda fólks í lestarstöð í borginni á háannatíma í dag. Fregnir hafa einnig borist af sprengingu og að því að ósprungnar sprengjur hafi fundist á vettvangi. Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira