Billy Ray og Tish Cyrus sækja um skilnað í þriðja skiptið Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 21:30 Billy Ray Cyrus, Miley Cyrus og Tish Cyrus. Getty/David Crotty Foreldrar Miley Cyrus þau Billy Ray og Tish hafa sótt um skilnað eftir tuttugu og átta ára hjónaband. Hjónin hafa tvisvar sinnum áður sótt um skilnað en ákveðið í framhaldinu að halda sambandinu áfram og gerðist það síðast árið 2013. Tish sótti um skilnað frá Billy í Tennessee á miðvikudaginn. Ástæða skilnaðarins er skráð sem deilur sem ekki er hægt að komast að sameiginlegri ákvörðun um. Í skjölunum kemur einnig fram að parið hafi ekki búið saman síðustu tvö árin. Billy Ray og Tish hafa verið gift í tuttugu og átta ár.Getty/Michael Tran Billy sem á kántrí slagarann Achy Breaky Heart og Tish giftu sig árið 1993 og eiga saman fimm börn. Upphaflega sótti Billy um skilnað árið 2010 en dró það svo til baka. Það var svo árið 2013 sem Tish sótti um skilnað en þau náðu að halda sambandinu áfram eftir að hafa unnið í því og þökkuðu sambandsráðgjöf fyrir að koma þeim í gegnum tímabilið. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00 Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00 Foreldrarnir skilja Leikkonan Miley Cyrus lýsir gremju sinni á Twitter 18. júní 2013 21:30 Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Tish sótti um skilnað frá Billy í Tennessee á miðvikudaginn. Ástæða skilnaðarins er skráð sem deilur sem ekki er hægt að komast að sameiginlegri ákvörðun um. Í skjölunum kemur einnig fram að parið hafi ekki búið saman síðustu tvö árin. Billy Ray og Tish hafa verið gift í tuttugu og átta ár.Getty/Michael Tran Billy sem á kántrí slagarann Achy Breaky Heart og Tish giftu sig árið 1993 og eiga saman fimm börn. Upphaflega sótti Billy um skilnað árið 2010 en dró það svo til baka. Það var svo árið 2013 sem Tish sótti um skilnað en þau náðu að halda sambandinu áfram eftir að hafa unnið í því og þökkuðu sambandsráðgjöf fyrir að koma þeim í gegnum tímabilið.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02 Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00 Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00 Foreldrarnir skilja Leikkonan Miley Cyrus lýsir gremju sinni á Twitter 18. júní 2013 21:30 Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn. 17. september 2017 12:02
Pabbi Miley dottinn í hip hop-ið Kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus fetar nýjar brautir. 13. febrúar 2014 17:00
Billy Cyrus segir dóttur sína hafa þroskast Söngvarinn Billy Ray Cyrus kveðst hreykinn af dóttur sinni, söngkonunni Miley Cyrus. 20. september 2013 21:00
Pabbi Miley Cyrus óttast um stelpuna sína Pabbi Miley Cyrus, köntríkempan Billy Ray Cyrus, segir að sjónvarpsþátturinn Hannah Montana, sem feðginin léku bæði í, hafi rústað fjölskyldunni. Hann segist óska að dóttirin hefði aldrei komið fram í þáttunum. 15. febrúar 2011 16:00