Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 07:01 Framkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri í dag. Vísir/Hulda Margrét Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira