Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 07:01 Framkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri í dag. Vísir/Hulda Margrét Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira