Afhentu Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 11:50 Jóhanna Dóra Ingólfsdóttir og Ómar Hólm tóku við fyrsta Míu bangsanum með syni sínum Sölva Páli Hólm. Styrktarfélagið Mia Magic afhenti Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa í gær. Jón Sverrir Árnason, sonur Þórunnar Evu stofnanda Mia Magic, afhenti fyrsta Míu bangsann sem Barnaspítalinn fékk honum Sölva Páli Hólm. Míu bangsinn er hannaður eftir aðalpersónu bókar Þórunnar Evu, Mía fær lyfjabrunn, sem fjallað hefur verið um hér á Lífinu á Vísi. Öll börn sem þurfa á lyfjabrunni að halda vegna veikinda sinna fá bókina að gjöf. Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahönnuður og listakona skapaði Míu. Þórunn Eva var á síðasta ári valin Framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir vinnu sína í þágu langveikra barna. Guðni Th. forseti Íslands afhenti henni viðurkenninguna. Hún á sjálf tvo langveika drengi, sem voru báðir viðstaddir afhendingu Míu bangsanna í gær. Sölvi Páll Hólm með Míu bangsann sinn. Mia Magic félagið afhendir langveiku barni og foreldrum langveiks barns sérstakt Míu box í hverjum mánuði, fulla af gjöfum frá styrktaraðilum verkefnisins. Á hverju ári eru svo Míu verðlaunin afhent einstaklingi sem vinnur með langveikum börnum. Gunnlaugur Sigfússson barnahjartalæknir hlaut verðlaunin á síðasta ári. Gróa, Guðrún og Una tóku við gjöfinni fyrir hönd Barnaspítala Hringsins. Míu bangsarnir á leikstofu Barnaspítala Hringsins. Börn og uppeldi Landspítalinn Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45 „Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38 Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28 „Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Míu bangsinn er hannaður eftir aðalpersónu bókar Þórunnar Evu, Mía fær lyfjabrunn, sem fjallað hefur verið um hér á Lífinu á Vísi. Öll börn sem þurfa á lyfjabrunni að halda vegna veikinda sinna fá bókina að gjöf. Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahönnuður og listakona skapaði Míu. Þórunn Eva var á síðasta ári valin Framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir vinnu sína í þágu langveikra barna. Guðni Th. forseti Íslands afhenti henni viðurkenninguna. Hún á sjálf tvo langveika drengi, sem voru báðir viðstaddir afhendingu Míu bangsanna í gær. Sölvi Páll Hólm með Míu bangsann sinn. Mia Magic félagið afhendir langveiku barni og foreldrum langveiks barns sérstakt Míu box í hverjum mánuði, fulla af gjöfum frá styrktaraðilum verkefnisins. Á hverju ári eru svo Míu verðlaunin afhent einstaklingi sem vinnur með langveikum börnum. Gunnlaugur Sigfússson barnahjartalæknir hlaut verðlaunin á síðasta ári. Gróa, Guðrún og Una tóku við gjöfinni fyrir hönd Barnaspítala Hringsins. Míu bangsarnir á leikstofu Barnaspítala Hringsins.
Börn og uppeldi Landspítalinn Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45 „Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38 Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28 „Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05
Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45
„Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38
Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28
„Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00