Ætlar sér sæti í bæjarstjórn í Vestmannaeyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. apríl 2022 19:04 Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins er oddviti á lista bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey í komandi sveitarstjórnarkosningum. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun skipa fyrsta sætið á framboðslista Fyrir Heimaey í bæjarstjórnarkosningum í maí. Frá þessu greinir Páll á Facebooksíðu sinni. Hann skrifar þar að kjörnefnd félagsins og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hafi verið sammála því að best færi á því að oddviti listans og bæjarstjórnefnið væri ekki einn og sami einstaklingurinn. „Hvað mig varðar er ég þakklátur og stoltur af því að vera treyst fyrir þessu verkefni og mun leggja mig allan fram um að gera góðan bæ enn betri. Reynsla mín og þekking úr stjórnmálunum mun væntanlega ekki síst nýhtast í samskiptum og hagsmunagæslu bæjarins gagnvart ríkisvaldinu,“ skrifar Páll á Facebook. Hann skrifar að sem Eyjamaður og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis í fimm ár hafi hann fylgst grannt með góðri frammistöðu bæjarstjórameirihlutans á því kjörtímabili sem er að líða. „Árangurinn hefur verið aðdáunarverður - ekki síst þegar höfð eru í huga utanaðkomandi áföll á borð við loðnubrest tvö ár í röð og covid-faraldur. Ég vil gjarnan stuðla að því að þetta góða starf haldi áfram undir öruggri forystu bæjarsjtjórans,“ skrifar Páll. „En er ég þá hættur að vera sjálfstæðismaður? Svarið við þeirri spurningu er nei. Ég styð Sjálfstæðisflokkinn áfram á landsvísu þótt sjálfstæðismönnum í Vestmannaeyjum hafi ekki borið gæfa til að laga þann klofning sem hér varð 2018. Vonandi kemur að því fyrr en síðar.“ Íris Róbertsdóttir deilir á Facebook framboðslista Fyrir Heimaey og er hún þar í þriðja sæti. Íris er sjálf bæjarstjóraefni listans. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni. Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson Vestmannaeyjar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Innlent Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fleiri fréttir Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Sjá meira
Hann skrifar þar að kjörnefnd félagsins og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hafi verið sammála því að best færi á því að oddviti listans og bæjarstjórnefnið væri ekki einn og sami einstaklingurinn. „Hvað mig varðar er ég þakklátur og stoltur af því að vera treyst fyrir þessu verkefni og mun leggja mig allan fram um að gera góðan bæ enn betri. Reynsla mín og þekking úr stjórnmálunum mun væntanlega ekki síst nýhtast í samskiptum og hagsmunagæslu bæjarins gagnvart ríkisvaldinu,“ skrifar Páll á Facebook. Hann skrifar að sem Eyjamaður og fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis í fimm ár hafi hann fylgst grannt með góðri frammistöðu bæjarstjórameirihlutans á því kjörtímabili sem er að líða. „Árangurinn hefur verið aðdáunarverður - ekki síst þegar höfð eru í huga utanaðkomandi áföll á borð við loðnubrest tvö ár í röð og covid-faraldur. Ég vil gjarnan stuðla að því að þetta góða starf haldi áfram undir öruggri forystu bæjarsjtjórans,“ skrifar Páll. „En er ég þá hættur að vera sjálfstæðismaður? Svarið við þeirri spurningu er nei. Ég styð Sjálfstæðisflokkinn áfram á landsvísu þótt sjálfstæðismönnum í Vestmannaeyjum hafi ekki borið gæfa til að laga þann klofning sem hér varð 2018. Vonandi kemur að því fyrr en síðar.“ Íris Róbertsdóttir deilir á Facebook framboðslista Fyrir Heimaey og er hún þar í þriðja sæti. Íris er sjálf bæjarstjóraefni listans. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni. Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson
Páll Magnússon Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Íris Róbertsdóttir Örn Friðriksson Ellert Scheving Pálsson Aníta Jóhannsdóttir Arnar Richardsson Rannveig Ísfjörð Sveinn Rúnar Valgeirsson Hrefna Jónsdóttir Gunnlaugur Hróðmar T. Ósvaldsson Bryndís Gísladóttir Valur Már Valmundarson Guðný Halldórsdóttir Kristín Bernharðsdóttir Eiður Aron Sigurbjörnsson Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir Leifur Gunnarsson
Vestmannaeyjar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Innlent Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fleiri fréttir Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Sjá meira