Elín Pálmadóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 10:57 Elín Pálmadóttir starfaði á Morgunblaðinu um margra ára skeið. Blaðamannafélagið Elín Pálmadóttir blaðamaður er látin, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn. Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn.
Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent