Elín Pálmadóttir er látin Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 10:57 Elín Pálmadóttir starfaði á Morgunblaðinu um margra ára skeið. Blaðamannafélagið Elín Pálmadóttir blaðamaður er látin, 95 ára að aldri. Hún hóf störf sem blaðamaður á Vikunni en var svo ráðin til starfa á Morgunblaðinu árið 1958 þar sem hún starfaði til 1997 þegar hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn. Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Greint er frá andláti Elínar í Morgunblaðinu í dag, en Elín var handhafi blaðamannaskírteinis númer 1 þegar hún lést. Áður en hún hóf störf sem blaðamaður hafði Elín lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1947 og stundaði svo nám í ensku og frönsku bæði í Háskóla Íslands og síðar erlendis. Starfaði hún í utanríkisþjónustunni, meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum og í sendiráðinu í frönsku höfuðborginni París. Um Elínu segir að hún hafi verið bæði kvenréttindakona og borgaraleg í sinni og tekið dyggan þátt í flokksstarfi Sjálfstæðisflokksins. Hún hafi setið í í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1970 til 1978, verið varaþingmaður á árunum 1978 til 1984, og stofnað og verið fyrsti formaður Umhverfismálaráðs Reykjavíkur. Elín skrifaði mikið um umhverfismál og var á meðal frumkvöðla að stofnun Bláfjallafólkvangs og Reykjanesfólkvangs. Hún var heiðruð af öllum helstu náttúruverndarsamtökum landsins árið 2004, hlaut heiðursviðkenningu Blaðamannafélagsins 1992, riddarakross fálkaorðunnar 1995 og var sæmd æðstu heiðursorðu Frakklands, Légion d'honneur, árið 2015. Eftir Elínu liggja einnig nokkrar bækur, meðan annars um Gerði Helgadóttur myndhöggvara og bókin Fransí biskví sem tilnefnd var til íslensku bókmennaraverðlaunanna árið 1990 og fjallaði um franska Íslandssjómenn.
Andlát Fjölmiðlar Alþingi Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira