Minnst sex látnir eftir skotárás í Sacramento Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2022 14:16 Rannsakendur á vettvangi árásarinnar í dag. AP/Rich Pedroncelli Að minnsta kosti sex voru skotnir til bana og tíu særðust í skotárás í miðbæ Sacramento í Kaliforníu í morgun að sögn lögreglu. Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Fjöldi fólks flúði svæðið eftir að hljóð í sjálfvirku skotvopni ómaði á svæði sem er þéttskipað veitingastöðum og öldurhúsum. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn og lögregluþjónar lokuðu svæðið af eftir árásina. Þá beindi lögregla þeim tilmælum til íbúa að halda sig frá svæðinu. Skotárásin átti sér stað nærri Golden One Center-íþróttahöllinni þar sem körfuboltaliðið Sacramento Kings spilar leiki sína og einungis nokkrum götum frá þinghúsinu í Kaliforníu. „Þetta var hryllingur. Um leið og ég mætti á svæðið varð ég vitni að óreiðukenndum aðstæðum þar sem lögregluþjónar voru út um allt, fórnarlömb útötuð blóði, öskrandi fólk og fólk sem spurði ‚Hvar er bróðir minn?‘ Grátandi mæður sem voru að reyna að bera kennsl á börn sín,“ hefur BBC eftir aðgerðarsinnanum Barry Accius, sem kom á vettvang árásarinnar um klukkan 2.30 að staðartíma eða 9.30 að íslenskum tíma. AP-fréttaveitan greinir frá því að lögregluyfirvöld viti ekki hvort einn eða fleiri hafi átt aðild að skotárásinni og hún hafi óskað eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á árásarmennina.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira