Hrafnhildur ráðin upplýsingafulltrúi úr hópi sjötíu umsækjenda Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2022 13:05 Hrafnhildur Helga Össurardóttir. Stjr Hrafnhildur Helga Össurardóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins, nýs ráðuneytis Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Hrafnhildur hefur störf í apríl. Í tilkynningu segir að Hrafnhildur, sem varð 25 ára fyrr í mánuðinum, hafi lokið B.A. námi í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og LL.M. námi í hugverka- og tæknirétti frá Trinity College Dublin að því loknu. „Hún starfaði áður sem sérfræðingur og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá Fulbright stofnuninni á Íslandi og síðar sem aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar og hugverkaráðgjafi hjá Travelshift. Samhliða námi og starfi hefur Hrafnhildur sinnt ýmsum félagsstörfum og m.a. setið í lagabreytinganefnd Ungra athafnakvenna (UAK) og í stjórn málfundafélags Lögréttu. Hún hefur einnig mikla reynslu af notkun stafrænna miðla í upplýsinga- og kynningarskyni og samskiptum milli bæði íslenskra og erlendra stofnana og fyrirtækja,“ segir í tilkynningunni. Hrafnhildur var í ritstjórn skólablaðs Háskólans í Reykjavík og sat á sínum tíma í stjórn Hugins, félags ungra Sjálfstæðismanna í Garðabæ. Alls sóttu sjötíu manns um stöðuna líkt og greint var frá í febrúar. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa Alls voru sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa hjá ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála en umsóknarfrestur um starfið rann út á sunnudag. 24. febrúar 2022 17:32 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Hrafnhildur, sem varð 25 ára fyrr í mánuðinum, hafi lokið B.A. námi í lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og LL.M. námi í hugverka- og tæknirétti frá Trinity College Dublin að því loknu. „Hún starfaði áður sem sérfræðingur og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá Fulbright stofnuninni á Íslandi og síðar sem aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar og hugverkaráðgjafi hjá Travelshift. Samhliða námi og starfi hefur Hrafnhildur sinnt ýmsum félagsstörfum og m.a. setið í lagabreytinganefnd Ungra athafnakvenna (UAK) og í stjórn málfundafélags Lögréttu. Hún hefur einnig mikla reynslu af notkun stafrænna miðla í upplýsinga- og kynningarskyni og samskiptum milli bæði íslenskra og erlendra stofnana og fyrirtækja,“ segir í tilkynningunni. Hrafnhildur var í ritstjórn skólablaðs Háskólans í Reykjavík og sat á sínum tíma í stjórn Hugins, félags ungra Sjálfstæðismanna í Garðabæ. Alls sóttu sjötíu manns um stöðuna líkt og greint var frá í febrúar.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa Alls voru sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa hjá ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála en umsóknarfrestur um starfið rann út á sunnudag. 24. febrúar 2022 17:32 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa Alls voru sjötíu umsækjendur um starf upplýsingafulltrúa hjá ráðuneyti háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála en umsóknarfrestur um starfið rann út á sunnudag. 24. febrúar 2022 17:32