Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 08:00 Tammy Abraham hefur skorað 23 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira