Framsókn kynnir framboðslista í Grindavík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 23:02 Framboðslisti Framsóknar í Grindavík. Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur samþykkt tillögu uppstillingarnefndar að lista flokksins til sveitarstjórnarkosninga í Grindavík í vor. Ásrún Helga Kristinsdóttir kennari vermir fyrsta sæti listans og í öðru sæti er Sverrir Auðunsson framkvæmdastjóri. Uppstillinganefnd flokksins hefur verið að störfum síðustu vikur en kosið var um listann á félagsfundi fyrr í kvöld. Nýkjörinn oddviti Framsóknar í Grindavík kveðst spennt fyrir þeirri vinnu sem framundan er: „Ég veit að hér er fólk sem er tilbúið að leggja á sig vinnu til að gera samfélagið okkar betra. Bæði fólk á listanum og líka fólk sem er til hliðar við hann. Við erum með gott og sterkt lið og ætlum okkar að spila sókn og hafa gaman af kosningabaráttunni,“ segir Ásrún Helga Kristinsdóttir oddviti. Listi Framsóknar 2022: 1. Ásrún Helga Kristinsdóttir, kennari, 47 ára 2. Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri, 46 ára 3. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir – kennari, 37 ára 4. Viktor Guðberg Hauksson – rafvirki og knattspyrnumaður, 21 árs 5. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, sölustjóri heildsölu, 34 ára 6. Sigurveig Margrét Önundardóttir, sérkennari, 46 ára 7. Valgerður Jennýjardóttir, leiðbeinandi, 37 ára 8. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur, 40 ára 9. Páll Jóhann Pálsson, útvegsbóndi, 64 ára 10. Hólmfríður Karlsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, 41 árs 11. Hilmir Kristjánsson, sjúkraþjálfaranemi, 25 árs 12. Klara Bjarnadóttir, rekstrarstjóri, 45 ára 13. Gunnar Vilbergsson, eldri borgara, 76 ára 14. Bjarni Andrésson, vélstjóri, 72 ára Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira
Uppstillinganefnd flokksins hefur verið að störfum síðustu vikur en kosið var um listann á félagsfundi fyrr í kvöld. Nýkjörinn oddviti Framsóknar í Grindavík kveðst spennt fyrir þeirri vinnu sem framundan er: „Ég veit að hér er fólk sem er tilbúið að leggja á sig vinnu til að gera samfélagið okkar betra. Bæði fólk á listanum og líka fólk sem er til hliðar við hann. Við erum með gott og sterkt lið og ætlum okkar að spila sókn og hafa gaman af kosningabaráttunni,“ segir Ásrún Helga Kristinsdóttir oddviti. Listi Framsóknar 2022: 1. Ásrún Helga Kristinsdóttir, kennari, 47 ára 2. Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri, 46 ára 3. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir – kennari, 37 ára 4. Viktor Guðberg Hauksson – rafvirki og knattspyrnumaður, 21 árs 5. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, sölustjóri heildsölu, 34 ára 6. Sigurveig Margrét Önundardóttir, sérkennari, 46 ára 7. Valgerður Jennýjardóttir, leiðbeinandi, 37 ára 8. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur, 40 ára 9. Páll Jóhann Pálsson, útvegsbóndi, 64 ára 10. Hólmfríður Karlsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, 41 árs 11. Hilmir Kristjánsson, sjúkraþjálfaranemi, 25 árs 12. Klara Bjarnadóttir, rekstrarstjóri, 45 ára 13. Gunnar Vilbergsson, eldri borgara, 76 ára 14. Bjarni Andrésson, vélstjóri, 72 ára
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Fleiri fréttir „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Sjá meira