Það þótti ekki öllum fyndið þegar hún þóttist þurfa að taka sýni hjá sætustu leikurunum ef marka má viðbrögðin á Twitter.
Einhverjum finnst hún ein fyndnasta konan í Hollywood.
En flestum fannst hún vandræðaleg og brandarinn óviðeigandi og taktlaus.
i m sorry but regina hall doing that bit was disgusting. how was that approved?? you could tell everybody was so uncomfortable!! #oscars #reginahall
— Sarah (@SarahOliviaC123) March 28, 2022
Me whenever there's a COVID joke #Oscars pic.twitter.com/WuSuU9Qyfe
— amy (@buffyspeak) March 28, 2022
ehhh that little covid testing interlude on the oscars was unnecessary and inappropriate and went on too long
— kiki (@nancyjotweets) March 28, 2022
„Af hverju að grínast með eitthvað sem hefur kostað milljónir lífið?“
Can we not do COVID jokes? How cringey is it to make entire joke about something that has killed millions and millions of people? #Oscars
— Enter Name Here (@Merckkk) March 28, 2022
Atvikið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Alla umfjöllun okkar um Óskarinn má finna HÉR.