Tökustaðir stærsta erlenda kvikmyndaverkefnis í sögu borgarinnar Snorri Másson skrifar 24. mars 2022 22:01 Hluti miðbæjar Reykjavíkur verður í stutta stund undirlagður tökuliði vegna stórmyndar sem tekin verður upp hér í apríl. Þetta er stærsta erlenda kvikmyndaverkefni í sögu Reykjavíkur. Meira en helmingur íslenskra heimila er með Netflix, þannig að meira en helmingur íslenskra heimilda mun geta horft á spennumyndina Heart of Stone þegar hún loks kemur út. En það gæti verið smá í það - tökurnar eru rétt að hefjast og það á Íslandi. Sýnt er frá helstu tökustöðum og fyrirhuguðum götulokunum í myndskeiðinu hér að ofan, en kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu um málið. Gott fyrir ferðaþjónustuna Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, átti í samskiptum við framleiðendur myndarinnar í tengslum við komu þeirra til landsins. Þetta er fimmta stóra erlenda kvikmyndaverkefni ársins hér á landi. Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, segir sókn erlends kvikmyndagerðarfólks vaxa statt og stöðugt hingað til lands.Vísir/Egill „Þetta er klárlega gott PR svo að maður sletti nú, svona kynningarlega fyrir bæði borgina og fyrir Ísland. Þessi verkefni hafa sýnt það að þau draga til landsins ferðamenn,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Það náttúrulega skiptir máli að fá líka tökur í borginni og bæjum landsins, ekki bara náttúran. Það hefur verið að aukast og þetta er ekki fyrsta myndin sem er tekin upp í borginni,“ segir Einar. Myndin skartar stórstjörnum á borð við hina ísraelsku Gal Gadot og Jamie Dornan og í Morgunblaðinu í dag segir að um 600 manns verði í tökuliðinu og aukaleikarar hátt í fjögur hundruð. Ferðamennska á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Sjá meira
Meira en helmingur íslenskra heimila er með Netflix, þannig að meira en helmingur íslenskra heimilda mun geta horft á spennumyndina Heart of Stone þegar hún loks kemur út. En það gæti verið smá í það - tökurnar eru rétt að hefjast og það á Íslandi. Sýnt er frá helstu tökustöðum og fyrirhuguðum götulokunum í myndskeiðinu hér að ofan, en kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu um málið. Gott fyrir ferðaþjónustuna Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, átti í samskiptum við framleiðendur myndarinnar í tengslum við komu þeirra til landsins. Þetta er fimmta stóra erlenda kvikmyndaverkefni ársins hér á landi. Einar Hansen Tómasson, fagstjóri hjá Íslandsstofu, segir sókn erlends kvikmyndagerðarfólks vaxa statt og stöðugt hingað til lands.Vísir/Egill „Þetta er klárlega gott PR svo að maður sletti nú, svona kynningarlega fyrir bæði borgina og fyrir Ísland. Þessi verkefni hafa sýnt það að þau draga til landsins ferðamenn,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Það náttúrulega skiptir máli að fá líka tökur í borginni og bæjum landsins, ekki bara náttúran. Það hefur verið að aukast og þetta er ekki fyrsta myndin sem er tekin upp í borginni,“ segir Einar. Myndin skartar stórstjörnum á borð við hina ísraelsku Gal Gadot og Jamie Dornan og í Morgunblaðinu í dag segir að um 600 manns verði í tökuliðinu og aukaleikarar hátt í fjögur hundruð.
Ferðamennska á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Reykjavík Harpa Tengdar fréttir Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Sjá meira
Víðtækar lokanir í miðbæ Reykjavíkur vegna Netflix-myndar Tökur á Netflix-myndinni Heart of Stone eru fram undan hér á landi og verður fjölmörgum götum í miðbæ Reykjavíkur lokað í fjóra daga frá laugardeginum 2. apríl. Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth, segir að kvikmyndin verði gríðarleg auglýsing fyrir Reykjavík og Íslands. 24. mars 2022 11:05