Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Helgi Ómarsson skrifar 25. mars 2022 15:30 Romeo og Mia Regan eru saman í nýrri herferð samstarfsverkefni Ami Paris og Puma Getty/Samir Hussein Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur. Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur.
Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30