Ungt fólk skiptir máli Derek Terell Allen skrifar 24. mars 2022 10:31 Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Loftslagsmál Derek T. Allen Mest lesið Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Sjá meira
Ungu fólki er oft sagt að við vitum ekki neitt, að við getum ekkert gert og að okkar álit sé einskis virði. Það að við höfum ferðast færri hringi í kringum sólina er oft notað sem leið til gera lítið úr okkar ábendingum og hugmyndum, óháð hvað þær eru góðar. Af þessum sökum hefur því miður dregist á langinn að taka aðgerðir gegn þrálátu loftslagskrísunni. Það er óásættanlegt að sitja á hakanum á meðan ástandi Jarðar hrakar ört. Ef ekki er tekið strax til aðgerða þá verða færri ferðir í kringum sólina fyrir okkur öll. Um er að ræða neyðarástand. Við getum ekki beðið til að sjá enn einn jökulinn bráðna eða enn eina á þorna upp. Stjórnvöld verða að taka til aðgerða og þau verða að taka til aðgerða strax. Kröfur okkar í Loftslagsverkfallinu eru eftirfarandi: Við krefjumst þess að stjórnvöld uppfæri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum tafarlaust til að ná fram raunverulegum og fullnægjandi samdrætti í losun. Við krefjumst þess að ungt fólk hafi rödd og vægi í ákvarðanatöku um loftslagsmál á öllum stjórnsýslustigum. Við krefjumst þess að stjórnvöld verji a.m.k. 4% af vergri landsframleiðslu í loftslagsaðgerðir og hætti niðurgreiðslum á ósjálfbærri starfsemi. Við förum fram á að tekið verði mark á okkur unga fólkinu, enda erum það við sem munum erfa afleiðingar loftslagsbreytinga. Stjórnvöld verða að axla ábyrgð annars verður mannkynið hreinlega ekki til. Við hlökkum til að sjá ykkur öll á allsherjarverkfalli á Austurvelli kl. 16:00 á föstudaginn 25. mars! Höfundur er forseti Landssamtaka Íslenskra stúdenta og skipuleggjandi Loftslagsverkfallsins.
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir Skoðun