Fékk ekki boð á Óskarinn Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 13:30 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose) Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Leikkonan segir á samfélagsmiðlum að hún hafi reynt allt til þess að fá boð en virðist ekki vera að fá miða á hátíðina. Rachel vann Golden globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni og hefur verið á öllum hinum verðlaunahátíðunum síðustu vikur enda hefur myndin verið tilnefnd til fjölda verðlauna í mörgum flokkum. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Margir hafa velt því fyrir sér hvernig standi á því að leikkonunni sé ekki boðið á hatíðina en lítið virðist vera um svör. Þó eru getgátur um að það tengist því að halda fjarlægð á millli gesta á hátíðinni en töluvert færri sæti eru í boði þetta árið ásamt því að gestir þurfa að sýna fram á að þeir hafi fengið bólusetningu og vera með tvö neikvæð pcr próf. Hér má sjá skjáskot þar sem Rachel segist ekki hafa verið boðið.Skjáskot Aðrir leikarar úr myndinni eins og Ariana DeBose sem er tilnefnd sem leikkona í aukahlutverki fyrir myndina verður á svæðinu og þykir afar sigurstrangleg miðað við gengi sitt á öðrum hátíðum. Einnig er Steven Spielberg tilnefndur sem leikstjóri fyrir myndina og hefur hann nýlega talað opinberlega um ákvörðun nefndarinnar að veita átta verðlaun utan hátíðarinnar sjálfrar. Honum þykir ákvörðunin röng og gera lítið úr þeim flokkum sem voru teknir út fyrir sviga. View this post on Instagram A post shared by Ariana DeBose (@arianadebose)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Spielberg vill að allir sitji við sama borð á Óskarnum Leikstjórinn Steven Spielberg er ósammála ákvörðun Óskarsverðlaunanna um að afhenda átta verðlaun áður en beina útsendingin hefst. Honum finnst að allir sem búi til bíómyndir eigi að fá að sitja við sama borð og vera partur af formlegu hátíðinni. 9. mars 2022 09:30