Ferðamaðurinn að Fjallabaki ófundinn: Þyrlan kölluð út Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. mars 2022 22:08 Gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Vísir/Vilhelm Ferðamaðurinn sem kallaði eftir aðstoð á Mælifellssandi við Fjallabak er enn ófundinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út og umfangsmikil leit stendur nú yfir. Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að fyrstu björgunarsveitarmenn séu komnir á vettvang. Staðsetningin sem neyðarsendirinn gaf upp virðist ekki hafa verið nægilega nákvæm og mikill þungi hefur færst í leitina. „Þetta er erlendur ferðamaður sem virðist vera einn á ferð og nú er búið að óska eftir fjölda af snjósleðum og jeppum, snjóbílum og leitarhundum frá Suðurlandi, Vesturlandi og Suðvesturlandi. Þetta er orðin ansi stór aðgerð. Það eru komnir þarna einhverjir tugir manns á vettvang og eru að leita þarna,“ segir Davíð Már og bætir við að leitarskilyrði séu nokkuð erfið. Fleiri eru að bætast í leitina og gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Davíð segir að veðrið hafi blessunarlega skánað töluvert en þó sé kalt og nokkur úrkoma. Víða geti leynst krapi og upplýsingar hafi borist um að konan hafi verið köld og hrakin. „Þetta er orðið ansi umfangsmikið,“ segir Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Landhelgisgæslan Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira
Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að fyrstu björgunarsveitarmenn séu komnir á vettvang. Staðsetningin sem neyðarsendirinn gaf upp virðist ekki hafa verið nægilega nákvæm og mikill þungi hefur færst í leitina. „Þetta er erlendur ferðamaður sem virðist vera einn á ferð og nú er búið að óska eftir fjölda af snjósleðum og jeppum, snjóbílum og leitarhundum frá Suðurlandi, Vesturlandi og Suðvesturlandi. Þetta er orðin ansi stór aðgerð. Það eru komnir þarna einhverjir tugir manns á vettvang og eru að leita þarna,“ segir Davíð Már og bætir við að leitarskilyrði séu nokkuð erfið. Fleiri eru að bætast í leitina og gert er ráð fyrir því að á annað hundrað björgunarsveitarmenn komi til með að slást í hópinn. Davíð segir að veðrið hafi blessunarlega skánað töluvert en þó sé kalt og nokkur úrkoma. Víða geti leynst krapi og upplýsingar hafi borist um að konan hafi verið köld og hrakin. „Þetta er orðið ansi umfangsmikið,“ segir Davíð Már Bjarnarson upplýsingafulltrúi Landsbjargar.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Landhelgisgæslan Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Fleiri fréttir Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Sjá meira