Reykjavíkurdætur þakklátar þrátt fyrir ósigur Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:27 Reykjavíkurdætur í einvíginu margumtalaða. Hulda Margrét Það voru þær Sigga, Beta og Elín sem sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Með hækkandi sól í gærkvöldi. Þær systur höfðu betur eftir einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. Reykjavíkurdætur eru þrátt fyrir það þakklátar. Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu. Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira
Þura Stína Kristleifsdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, segir hópinn þakklátan fyrir ferðalagið í Söngvakeppninni. Þá þakkar hún Íslendingum góðar viðtökur. „Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð,“ segir hún á Twitter. Við erum svo ótrúlega þakklátar fyrir ferðalagið, takk í alvöru Ísland fyrir viðtökurnar!! Við bjuggumst alls ekki við þeim og ég á engin orð Til hamingju elsku Sigga, Beta, Elín og Lovísa! Okkar hjörtu fylgja ykkur alla leið út — Sura Þína (@ThuraStina) March 13, 2022 Steinunn Jónsdóttir, sem er einnig í Reykjavíkurdætrum, segist vera stolt af því hversu áberandi tónlistarkonur voru í keppninni og þakklát fyrir stuðning. Það er bara magnað hversu margar geggjaðar en ólíkar tónlistarkonur tóku mikið pláss í þessari keppni! Ég er svo stolt af því og þakklát fyrir allan stuðninginn!! Ég hlakka til að takast á við næstu ævintýri og fylgjast með öllum hinum takast á við sín. #12stig— Steinunn Jónsdóttir (@steinunnjon) March 13, 2022 Það voru einmitt þrjár konur sem fluttu sigurlag keppninnar en það er samið af konu.
Tónlist Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15 Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09 Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira
Úrslitin í Söngvakeppninni: Með hækkandi sól framlag Íslands í Tórínó Sigga, Beta og Elín sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í kvöld með laginu Með hækkandi sól. Þær systur unnu einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. 12. mars 2022 22:15
Afar blendnar tilfinningar netverja með niðurstöðuna Óhætt er að segja að spennan hafi verið rafmögnuð þegar úrslitin í Söngvakeppninni voru kynnt í kvöld. Eins og gengur voru margir ánægðir en aðrir í áfalli yfir niðurstöðunni. 12. mars 2022 23:09