Fyrrverandi kærasti Selmu Blair réðst á hana á heimili sínu Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 15:30 Selma Blair er með MS sjúkdóminn og var nýbúin að ljúka við meðferð við sjúkdómnum þegar árásin átti sér stað. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Leikkonan Selma Blair þurfti að sækja um nálgunarbann á fyrrverandi kærasta sinn til sjö ára eftir að hann réðst á hana á heimili sínu. Hún var marin og meðvitundalaus eftir atvikið og var síðar um kvöldið flutt á sjúkrahús. Réðst á hana þar sem hún lá í sófanum Dómari setti nálgunarbann á Ronald Carlson eftir að hann réðst á hana á heimili sínu í lok febrúar. Atvikið átti sér stað þegar hann kom að skila lyklinum að heimilinu og Selma minntist á það að henni liði illa eftir að hún kláraði meðferð við MS sjúkdómnum sem hún glímir við. Viðbrögðin hans voru að hreyta í hana að hún væri tilgangslaus og sagði: „Ég á þetta *blótsyrði* ekki skilið, ég get gert miklu betur en þig.“ Ronald varð síðan reiður og réðst á hana þar sem hún lá í sófanum og kyrkti hana, hélt henni og hristi hana til. Hún reyndi að verja sig með því að pota í andlitið á honum og öskra á hjálp frá heimilishjálpinni sem var á annarri hæð hússins. Selma gengur með staf til að aðstoða sig við sjúkdóminn.Getty/John Lamparski Hún gat ekki andað Ronald greip þá fyrir munninn og andlitið á henni og ýtti því ofan í sófann sem varð til þess að hún gat ekki andað og missti tímabundið meðvitund. Þegar hún komst aftur til meðvitundar héldu átökin áfram og hann ýtti hausnum á henni sem varð til þess að hún datt á gólfið og byrjaði að blæða nefinu á henni segir í dómskjalinu. Eftir átökin fór Ronald af svæðinu og Selma hringdi á lögregluna sem kom að taka skýrslu af henni. Í skýrslutökunni byrjaði að blæða út nefinu á henni og hún missti meðvitund og var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í sjúkrabíl. Áverkar af völdum hans voru myndaðir og kæra lögð fram. View this post on Instagram A post shared by Selma Blair (@selmablair) Hrædd við skotvopn í hans vörslu Síðar um kvöldið var hann handtekinn og Selma sótti um nálgunarbann á Ronald. Hún segist vera sérstaklega hrædd við hann þar sem hann er með undir höndum óskráð skotvopn á heimilinu sínu og hótaði að drepa hana í átökunum sem áttu sér stað. View this post on Instagram A post shared by Selma Blair (@selmablair) Fyrrverandi kærastinn reyndi að sækja um nálgunarbann á hana eftir handtökuna en fékk það ekki samþykkt. Hollywood Tengdar fréttir Selma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn. 20. október 2018 23:13 Cruel Intentions aftur á skjáinn Sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndinni vinsælu eru í smíðum 22. október 2015 15:15 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Réðst á hana þar sem hún lá í sófanum Dómari setti nálgunarbann á Ronald Carlson eftir að hann réðst á hana á heimili sínu í lok febrúar. Atvikið átti sér stað þegar hann kom að skila lyklinum að heimilinu og Selma minntist á það að henni liði illa eftir að hún kláraði meðferð við MS sjúkdómnum sem hún glímir við. Viðbrögðin hans voru að hreyta í hana að hún væri tilgangslaus og sagði: „Ég á þetta *blótsyrði* ekki skilið, ég get gert miklu betur en þig.“ Ronald varð síðan reiður og réðst á hana þar sem hún lá í sófanum og kyrkti hana, hélt henni og hristi hana til. Hún reyndi að verja sig með því að pota í andlitið á honum og öskra á hjálp frá heimilishjálpinni sem var á annarri hæð hússins. Selma gengur með staf til að aðstoða sig við sjúkdóminn.Getty/John Lamparski Hún gat ekki andað Ronald greip þá fyrir munninn og andlitið á henni og ýtti því ofan í sófann sem varð til þess að hún gat ekki andað og missti tímabundið meðvitund. Þegar hún komst aftur til meðvitundar héldu átökin áfram og hann ýtti hausnum á henni sem varð til þess að hún datt á gólfið og byrjaði að blæða nefinu á henni segir í dómskjalinu. Eftir átökin fór Ronald af svæðinu og Selma hringdi á lögregluna sem kom að taka skýrslu af henni. Í skýrslutökunni byrjaði að blæða út nefinu á henni og hún missti meðvitund og var í kjölfarið flutt á sjúkrahús í sjúkrabíl. Áverkar af völdum hans voru myndaðir og kæra lögð fram. View this post on Instagram A post shared by Selma Blair (@selmablair) Hrædd við skotvopn í hans vörslu Síðar um kvöldið var hann handtekinn og Selma sótti um nálgunarbann á Ronald. Hún segist vera sérstaklega hrædd við hann þar sem hann er með undir höndum óskráð skotvopn á heimilinu sínu og hótaði að drepa hana í átökunum sem áttu sér stað. View this post on Instagram A post shared by Selma Blair (@selmablair) Fyrrverandi kærastinn reyndi að sækja um nálgunarbann á hana eftir handtökuna en fékk það ekki samþykkt.
Hollywood Tengdar fréttir Selma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn. 20. október 2018 23:13 Cruel Intentions aftur á skjáinn Sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndinni vinsælu eru í smíðum 22. október 2015 15:15 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Selma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn. 20. október 2018 23:13
Cruel Intentions aftur á skjáinn Sjónvarpsþættir byggðir á kvikmyndinni vinsælu eru í smíðum 22. október 2015 15:15