Stanley Tucci er heppinn að vera á lífi Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 16:31 Stanley Tucci er afar þakklátur fyrir lífið. Getty/Rich Polk Leikarinn Stanley Tucci greindist með krabbamein í tungunni árið 2017 en lifir í dag góðu lífi eftir að hafa sigrast á meininu. Hann vill meina að athygli og ást eiginkonu sinnar Felicity Blunt hafi komið honum í gegnum sjúkdóminn. Var lengi að fá greiningu Stanley sem er líklega þekktastur fyrir leik sinn í The Devil Wears Prada, Hunger Games, The Lovely Bones og Julie&Julia. Hann hafði áður komist í kynni við sjúkdóminn en hann missti fyrri eiginkonu sína Kate vegna brjóstakrabbameins árið 2009. Stanley hafði verið með mikla verki í kjálkanum í tvö ár áður en hann fékk greininguna. „Ég fór í myndatöku en meinið sást ekki. Og auðvitað þegar þú heldur að það sé eitthvað að ertu líka hræddur um að það sé eitthvað að.“ Hann greindist að lokum með þriggja sentimetra stórt æxli í tungunni sem var ekki hægt að skera í burtu og var mesta furða að það væri ekki búið að dreifa úr sér eftir allan þennan tíma. Eiginkona hans til tíu ára Felicity hjálpaði honum í gegnum veikindin.Getty/Jeff Spicer Meðferðin á meininu gekk vel Eftir greininguna undir fór hann í gegnum þrjátíu og fimm daga geislameðferð og lyfjameðferð í kjölfarið. Krabbameinið og meðferðirnar gerðu það að verkum að hann gat ekki borðað mat, bragðlaukarnir brengluðust og hann þurfti að nærast í gegnum slöngu. Í dag er hann aftur orðinn mikill matarunnandi rétt eins og fyrir veikindin og gladdist mikið þegar bragðlaukarnir komu til baka. Hann er meðal annars með sjónvarpsþættina Searching for Italy sem tengjast eldamennsku og hefur gefið út matreiðslubækur. „Fullkominn dagur hjá mér væri að fara á markaðinn, kaupa fullt af mat, byrja að elda og leika við krakkana. Svo myndi ég vilja bjóða fólki yfir í mat. Það fyrir mér væri frábær dagur,“ segir leikarinn sem er þakklátur fyrir lífið, fjölskylduna og mat. View this post on Instagram A post shared by Stanley Tucci (@stanleytucci) Systir Emily Blunt Eiginkona hans Felicity er systir leikkonunnar Emily Blunt. Stanley og Felicity kynntust í gegnum Emily sem bauð Stanley í brúðkaupið sitt eftir að þau urðu vinir við tökur á myndinni The Devil Wears Prada árið 2006 þar sem þau fóru bæði með stórleik. Í dag eiga hjónin saman tvö börn en fyrir átti hann þrjú eldri börn úr fyrra hjónabandinu með Kate. Eiginkona Stanley er Felicity Blunt sem er systir Emily Blunt. Stanley og Felicity kynntust í gegnum Emily.Getty/ Sylvain Gaboury Hollywood Tengdar fréttir Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Var lengi að fá greiningu Stanley sem er líklega þekktastur fyrir leik sinn í The Devil Wears Prada, Hunger Games, The Lovely Bones og Julie&Julia. Hann hafði áður komist í kynni við sjúkdóminn en hann missti fyrri eiginkonu sína Kate vegna brjóstakrabbameins árið 2009. Stanley hafði verið með mikla verki í kjálkanum í tvö ár áður en hann fékk greininguna. „Ég fór í myndatöku en meinið sást ekki. Og auðvitað þegar þú heldur að það sé eitthvað að ertu líka hræddur um að það sé eitthvað að.“ Hann greindist að lokum með þriggja sentimetra stórt æxli í tungunni sem var ekki hægt að skera í burtu og var mesta furða að það væri ekki búið að dreifa úr sér eftir allan þennan tíma. Eiginkona hans til tíu ára Felicity hjálpaði honum í gegnum veikindin.Getty/Jeff Spicer Meðferðin á meininu gekk vel Eftir greininguna undir fór hann í gegnum þrjátíu og fimm daga geislameðferð og lyfjameðferð í kjölfarið. Krabbameinið og meðferðirnar gerðu það að verkum að hann gat ekki borðað mat, bragðlaukarnir brengluðust og hann þurfti að nærast í gegnum slöngu. Í dag er hann aftur orðinn mikill matarunnandi rétt eins og fyrir veikindin og gladdist mikið þegar bragðlaukarnir komu til baka. Hann er meðal annars með sjónvarpsþættina Searching for Italy sem tengjast eldamennsku og hefur gefið út matreiðslubækur. „Fullkominn dagur hjá mér væri að fara á markaðinn, kaupa fullt af mat, byrja að elda og leika við krakkana. Svo myndi ég vilja bjóða fólki yfir í mat. Það fyrir mér væri frábær dagur,“ segir leikarinn sem er þakklátur fyrir lífið, fjölskylduna og mat. View this post on Instagram A post shared by Stanley Tucci (@stanleytucci) Systir Emily Blunt Eiginkona hans Felicity er systir leikkonunnar Emily Blunt. Stanley og Felicity kynntust í gegnum Emily sem bauð Stanley í brúðkaupið sitt eftir að þau urðu vinir við tökur á myndinni The Devil Wears Prada árið 2006 þar sem þau fóru bæði með stórleik. Í dag eiga hjónin saman tvö börn en fyrir átti hann þrjú eldri börn úr fyrra hjónabandinu með Kate. Eiginkona Stanley er Felicity Blunt sem er systir Emily Blunt. Stanley og Felicity kynntust í gegnum Emily.Getty/ Sylvain Gaboury
Hollywood Tengdar fréttir Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Fleiri fréttir Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Sjá meira
Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14