Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 23:30 Aron Jóhannsson er á listanum. Stöð 2 Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. Ástæðan fyrir því að Albert Brynjar setur Valsara í efstu tvö sætin er einfaldlega sú að hann hefur spáð því að Valur vinni mótið. Listann má sjá hér að neðan en aðrir sem komu til greina voru til að mynda Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson (báðir Breiðablik), Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) og Theódór Elmar Bjarnason (KR). 5. Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Kristinn Freyr gekk í raðir FH frá Val eftir síðasta tímabil og telur Albert Brynjar að hann muni reynast FH-ingum vel. 4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) Viktor Karl hefur verið með betri leikmönnum deildarinnar í dágóða stund og virðist ekkert lát þar ætla að vera á. 3. Pablo Punyed (Víkingur) Pablo var stór ástæða þess að Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð og verður hann áfram meðal bestu leikmanna deildarinnar. 2. Aron Jóhannsson (Valur) Aron gekk í raðir Vals fyrir ekki svo löngu og telur Albert Brynjar að þessi fyrrum framherji bandaríska landsliðsins muni reynast happafengur. 1. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur) Þessi fyrrverandi landsliðsmiðvörður Íslands gekk í raðir Vals frá norska stórliðinu Rosenborg og er búist við að hann muni gjörbreyta varnarleik Valsliðsins. Í spilaranum hér að neðan má sjá þá Gumma Ben, Baldur Sigurðsson og Albert Brynjar ræða téðan lista en Gummi og Baldur nefndu einnig nokkur nöfn sem gætu skarað fram úr í sumar. Klippa: Hverjir verða bestu fimm leikmenn Bestu deildar karla í sumar? Fótbolti Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Ástæðan fyrir því að Albert Brynjar setur Valsara í efstu tvö sætin er einfaldlega sú að hann hefur spáð því að Valur vinni mótið. Listann má sjá hér að neðan en aðrir sem komu til greina voru til að mynda Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson (báðir Breiðablik), Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) og Theódór Elmar Bjarnason (KR). 5. Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Kristinn Freyr gekk í raðir FH frá Val eftir síðasta tímabil og telur Albert Brynjar að hann muni reynast FH-ingum vel. 4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) Viktor Karl hefur verið með betri leikmönnum deildarinnar í dágóða stund og virðist ekkert lát þar ætla að vera á. 3. Pablo Punyed (Víkingur) Pablo var stór ástæða þess að Víkingur vann tvöfalt á síðustu leiktíð og verður hann áfram meðal bestu leikmanna deildarinnar. 2. Aron Jóhannsson (Valur) Aron gekk í raðir Vals fyrir ekki svo löngu og telur Albert Brynjar að þessi fyrrum framherji bandaríska landsliðsins muni reynast happafengur. 1. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur) Þessi fyrrverandi landsliðsmiðvörður Íslands gekk í raðir Vals frá norska stórliðinu Rosenborg og er búist við að hann muni gjörbreyta varnarleik Valsliðsins. Í spilaranum hér að neðan má sjá þá Gumma Ben, Baldur Sigurðsson og Albert Brynjar ræða téðan lista en Gummi og Baldur nefndu einnig nokkur nöfn sem gætu skarað fram úr í sumar. Klippa: Hverjir verða bestu fimm leikmenn Bestu deildar karla í sumar?
Fótbolti Besta deild karla Valur Íslenski boltinn Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn