Landhelgisgæslan sótti alvarlega slasaðan sjómann Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 21:25 Áhöfn Þórs aðstoðaði skipverja við að ná nótinni aftur um borð. Landhelgisgæslan Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi til að sækja sjómann sem slasast hafði alvarlega um borð í íslensku fiskiskipi. Skipverjinn var fluttur á Landspítalann í Fossvogi. Það var á sjötta tímanum í gær sem haft var samband við Landhelgisgæsluna vegna skips sem statt var 25 sjómílur norðvestur af Kópanesi. Snurpuvír hafði slitnað og einn skipverji slasast. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var þyrla gæslunnar TF-GRO kölluð út með mesta forgangi. „Þetta var þess eðlis að þyrlan var kölluð út með mesta forgangi. Meiðsli þess slasaða voru alvarleg,“ sagði Ásgeir en gat ekki gefið frekari upplýsingar um líðan þess slasaða. Skipverjinn var hífður um borð í þyrluna á áttunda tímanum og fluttur beint á sjúkrahús. Auk þess sem skipverji slasaðist hafði skiptið misst nótina. Varðskipið Þór, sem var í grenndinni, var kallað út til að aðstoða við að ná nótinni um borð á nýjan leik. Það gekk ekki og nótin var tekin um borð í varðskipið. Ásgeir segir aðgerðir á staðnum hafa gengið vel. „Hífingar gengu vel og maðurinn var strax í kjölfarið fluttur beint á Landspítalann í Fossvogi. Aðgerðir varðskipsins gengu líka mjög vel. Þeir byrjuðu í gærkvöldi en þeim lauk svo seinni partinn í gær þegar nótin var komin í land á Ísafirði,“ sagði Ásgeir í sambandi við fréttastofu. Sjávarútvegur Landhelgisgæslan Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Það var á sjötta tímanum í gær sem haft var samband við Landhelgisgæsluna vegna skips sem statt var 25 sjómílur norðvestur af Kópanesi. Snurpuvír hafði slitnað og einn skipverji slasast. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, var þyrla gæslunnar TF-GRO kölluð út með mesta forgangi. „Þetta var þess eðlis að þyrlan var kölluð út með mesta forgangi. Meiðsli þess slasaða voru alvarleg,“ sagði Ásgeir en gat ekki gefið frekari upplýsingar um líðan þess slasaða. Skipverjinn var hífður um borð í þyrluna á áttunda tímanum og fluttur beint á sjúkrahús. Auk þess sem skipverji slasaðist hafði skiptið misst nótina. Varðskipið Þór, sem var í grenndinni, var kallað út til að aðstoða við að ná nótinni um borð á nýjan leik. Það gekk ekki og nótin var tekin um borð í varðskipið. Ásgeir segir aðgerðir á staðnum hafa gengið vel. „Hífingar gengu vel og maðurinn var strax í kjölfarið fluttur beint á Landspítalann í Fossvogi. Aðgerðir varðskipsins gengu líka mjög vel. Þeir byrjuðu í gærkvöldi en þeim lauk svo seinni partinn í gær þegar nótin var komin í land á Ísafirði,“ sagði Ásgeir í sambandi við fréttastofu.
Sjávarútvegur Landhelgisgæslan Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira