Snæbjörn Ingi frá Origo til Itera Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2022 10:36 Snæbjörn Ingi Ingólfsson hverfur á braut frá Origo til nýrra verkefna. Bent Marinósson Snæbjörn Ingi Ingólfsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri alþjóðlega tæknifyrirtækisins Itera á Íslandi. Itera opnaði á síðasta ári skrifstofu í Reykjavík en aðalskrifstofur fyrirtækisins eru í Noregi. Í tilkynningu segir að Itera sérhæfi sig í að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti. Með opnun skrifstofunnar í Reykjavík stefni fyrirtækið á að auka umsvif sín hér á landi. Snæbjörn Ingi starfaði áður sem viðskiptastjóri og sölustjóri í viðskiptalausnum hjá Origo. Hann hefur starfað lengi í upplýsingatækniumhverfinu og segist vera með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tækni og tækniþróun. ,,Ég hef starfað á vettvangi upplýsingatækni nær allan minn starfsferil og komið að flestum þáttum rekstrar, stefnumótunar og þróunar á þeim vettvangi. Ég er fullur tilhlökkunar að koma til starfa hjá Itera sem er afar spennandi fyrirtæki og hefur stækkað mjög mikið á undanförnum árum. Meginmarkmið Itera er að aðstoða fyrirtæki við að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti með tæknilausnum og nýsköpun og hafa þannig jákvæð áhrif á rekstur þeirra. Það verður spennandi verkefni að byggja upp starfsemi Itera hér á landi," segir Snæbjörn Ingi. Íslenskur upplýsingatæknimarkaður á miklum tímamótum ,,Íslenskur upplýsingatæknimarkaður er á miklum tímamótum, og það hefur verið sprenging í fjölgun starfa á þessum vettvangi og erfiðlega gengur að ráða í störfin. En þar getur þjónusta Itera komið að gagni," segir hann ennfremur. Itera er með ellefu skrifstofur í sex löndum og vinnur að verkefnum fyrir fjölda alþjóðlegra fyrirtækja í gagnafrekum iðnaði. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins hér á landi eru Landsbankinn, Wise og Össur. Undanfarin fimm ár hefur Itera verið tilnefnt eitt af mest vaxandi nýsköpunarfyrirtækjum Noregs þvert á atvinnugreinar. ,,Ég er mjög ánægður að fá Snæbjörn til þess að byggja upp á Itera á Íslandi með okkur. Snæbjörn er reynslumikll sérfræðingur í upplýsingatækni með öflugan bakgrunn sem styður vel við markmið Itera að ná góðum árangri á Íslandi," segir Odd Khalifi, forstöðumaður alþjóðlegrar viðskiptaþróunar hjá Itera. „Slagorð Itera er „Gerðu gæfumuninn“ (e. Make a Difference), vísar til þess að við leggjum okkur fram um að hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækja með því að búa til sjálfbær stafræn fyrirtæki.“ Vistaskipti Upplýsingatækni Origo Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Í tilkynningu segir að Itera sérhæfi sig í að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti. Með opnun skrifstofunnar í Reykjavík stefni fyrirtækið á að auka umsvif sín hér á landi. Snæbjörn Ingi starfaði áður sem viðskiptastjóri og sölustjóri í viðskiptalausnum hjá Origo. Hann hefur starfað lengi í upplýsingatækniumhverfinu og segist vera með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur tækni og tækniþróun. ,,Ég hef starfað á vettvangi upplýsingatækni nær allan minn starfsferil og komið að flestum þáttum rekstrar, stefnumótunar og þróunar á þeim vettvangi. Ég er fullur tilhlökkunar að koma til starfa hjá Itera sem er afar spennandi fyrirtæki og hefur stækkað mjög mikið á undanförnum árum. Meginmarkmið Itera er að aðstoða fyrirtæki við að skapa sjálfbær og stafræn viðskipti með tæknilausnum og nýsköpun og hafa þannig jákvæð áhrif á rekstur þeirra. Það verður spennandi verkefni að byggja upp starfsemi Itera hér á landi," segir Snæbjörn Ingi. Íslenskur upplýsingatæknimarkaður á miklum tímamótum ,,Íslenskur upplýsingatæknimarkaður er á miklum tímamótum, og það hefur verið sprenging í fjölgun starfa á þessum vettvangi og erfiðlega gengur að ráða í störfin. En þar getur þjónusta Itera komið að gagni," segir hann ennfremur. Itera er með ellefu skrifstofur í sex löndum og vinnur að verkefnum fyrir fjölda alþjóðlegra fyrirtækja í gagnafrekum iðnaði. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins hér á landi eru Landsbankinn, Wise og Össur. Undanfarin fimm ár hefur Itera verið tilnefnt eitt af mest vaxandi nýsköpunarfyrirtækjum Noregs þvert á atvinnugreinar. ,,Ég er mjög ánægður að fá Snæbjörn til þess að byggja upp á Itera á Íslandi með okkur. Snæbjörn er reynslumikll sérfræðingur í upplýsingatækni með öflugan bakgrunn sem styður vel við markmið Itera að ná góðum árangri á Íslandi," segir Odd Khalifi, forstöðumaður alþjóðlegrar viðskiptaþróunar hjá Itera. „Slagorð Itera er „Gerðu gæfumuninn“ (e. Make a Difference), vísar til þess að við leggjum okkur fram um að hafa jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækja með því að búa til sjálfbær stafræn fyrirtæki.“
Vistaskipti Upplýsingatækni Origo Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira