Orri vill 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2022 07:44 Orri Björnsson. Aðsend Orri Björnsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Algalífs í Reykjanesbæ, sækist eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem haldið verður dagana 3. til 5. mars. Í tilkynningu segir að Orri hafi leitt uppbyggingu Algalífs frá 2012 og sé það að verða eitt öflugasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Bæði Orri og Algalíf hafa hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir árangursríka nýsköpun í grænni líftækni. Orri er fæddur í Reykjavík árið 1971 en flutti ungur til Hafnarfjarðar. Hann hefur búið og starfað víða um heim þar sem hann leiddi ýmis verkefni í lyfja- og líftæknigeirunum. Hann var einnig um skeið sérstakur ráðgjafi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Orri hefur verið öflugur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gengt fjölmörgum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn bæði í Hafnarfirði og á landsvísu. Öll hans störf hafa grundvallast á gildum sjálfstæðisstefnunnar um frelsi, ábyrgð og samhygð. Í bæjarmálum hefur hann gengt formennsku í ýmsum starfshópum, ráðum og nefndum, auk starfa í bæjarstjórn. Þá var Orri einnig um árabil fulltrúi Hafnfirðinga og Sjálfstæðisflokksins í stjórn HS Veitna. Orri var lengi í forystusveit íslensku glímuhreyfingarinnar en hann er liðtækur glímumaður og vann Grettisbeltið árið 1994. Á yngri árum var hann í öflugu Gettu betur liði Flensborgar og hann keppti fyrir hönd Hafnarfjarðar í spurningaþættinum Útsvari á RÚV,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Í tilkynningu segir að Orri hafi leitt uppbyggingu Algalífs frá 2012 og sé það að verða eitt öflugasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Bæði Orri og Algalíf hafa hlotið fjölda innlendra og alþjóðlegra verðlauna og viðurkenninga fyrir árangursríka nýsköpun í grænni líftækni. Orri er fæddur í Reykjavík árið 1971 en flutti ungur til Hafnarfjarðar. Hann hefur búið og starfað víða um heim þar sem hann leiddi ýmis verkefni í lyfja- og líftæknigeirunum. Hann var einnig um skeið sérstakur ráðgjafi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Orri hefur verið öflugur í starfi Sjálfstæðisflokksins og gengt fjölmörgum trúnaðarstöðum fyrir flokkinn bæði í Hafnarfirði og á landsvísu. Öll hans störf hafa grundvallast á gildum sjálfstæðisstefnunnar um frelsi, ábyrgð og samhygð. Í bæjarmálum hefur hann gengt formennsku í ýmsum starfshópum, ráðum og nefndum, auk starfa í bæjarstjórn. Þá var Orri einnig um árabil fulltrúi Hafnfirðinga og Sjálfstæðisflokksins í stjórn HS Veitna. Orri var lengi í forystusveit íslensku glímuhreyfingarinnar en hann er liðtækur glímumaður og vann Grettisbeltið árið 1994. Á yngri árum var hann í öflugu Gettu betur liði Flensborgar og hann keppti fyrir hönd Hafnarfjarðar í spurningaþættinum Útsvari á RÚV,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Hafnarfjörður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira