Mikill erill fyrstu djammnóttina eftir afléttingar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 07:17 Mikill erill virðist hafa verið í borginni fyrstu nóttina eftir að allar afléttingar voru afnumdar. Vísir/Vilhelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt ef marka má dagbók hennar. Sextíu og átta mál voru skáð frá klukkan 17 í gærkvöldi til klukkan fimm í morgun. Þrír gistu fangageymslur og níu ökumenn voru teknir fyrir akstur undir áhrifum. Eitthvað var þá um hávaðatilkynningar og aðstoðarbeiðnir vegna ölvunar. Sömuleiðis talsvert um slys á fólki. Þrjú umferðaróhöpp voru skráð í bók lögreglu í nótt. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna líkamsárásar og hann vistaður þar til hægt er að taka af honum skýrslu. Tvær til viðbótar voru handteknir í Hafnarfirði vegna gruns um líkamsárás og þeir sömuleiðis vistaðir í fangaklefa. Eins og fram kemur hér að ofan voru níu teknir fyrir akstur undir áhrifum, annað hvort fíkniefna og/eða áfengis. Sex þeirra voru sviptir ökuréttindum eða ekki með gild ökuréttindi. Einn þeirra ökumanna var handtekinn og látinn laus að lokinni sýnatöku en farþegi bifreiðarinnar var hins vegar handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, vepna vopnalagabrota og vegna brota á lyfjalögum. Sá var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Næturlíf Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Eitthvað var þá um hávaðatilkynningar og aðstoðarbeiðnir vegna ölvunar. Sömuleiðis talsvert um slys á fólki. Þrjú umferðaróhöpp voru skráð í bók lögreglu í nótt. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna líkamsárásar og hann vistaður þar til hægt er að taka af honum skýrslu. Tvær til viðbótar voru handteknir í Hafnarfirði vegna gruns um líkamsárás og þeir sömuleiðis vistaðir í fangaklefa. Eins og fram kemur hér að ofan voru níu teknir fyrir akstur undir áhrifum, annað hvort fíkniefna og/eða áfengis. Sex þeirra voru sviptir ökuréttindum eða ekki með gild ökuréttindi. Einn þeirra ökumanna var handtekinn og látinn laus að lokinni sýnatöku en farþegi bifreiðarinnar var hins vegar handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, vepna vopnalagabrota og vegna brota á lyfjalögum. Sá var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Næturlíf Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira