Skilur pressuna á afléttingar en hvetur fólk til að fara áfram varlega Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. febrúar 2022 22:07 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Vísir/Egill Forstjóri Landspítalans telur að það megi spyrja sig hvort saman fari hljóð og mynd varðandi allsherjarafléttingar sóttvarnatakmarkana hér á landi. Landspítalinn er sem stendur á neyðarstigi, hæsta mögulega viðbúnaðarstigi, vegna mikils álags. „En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“ Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira
„En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Sjá meira