Hráolíuverð ekki verið hærra í sjö ár Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2022 08:04 Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. EPA Olíuverð hefur farið hækkandi síðustu daga og vikur. Tunna af Brent-hráolíu kostar nú 97,44 Bandaríkjadali og hefur ekki verið dýrari í sjö ár. Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim. Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim.
Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira