Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Eileen Gu á verðlaunapallinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01