Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 18:01 Sigurður Orri Kristjánsson stýrir Lögmálum leiksins í kvöld í fjarveru Kjartans Atla Kjartanssonar. Stöð 2 Sport Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira