Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 14:30 Vanda Sigurgeirsdóttir tók við sem formaður í byrjun október af Guðna Bergssyni sem kvaddi í lok ágúst. Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri en tók stutt leyfi í september. Hulda Margrét/Daníel/Hulda Margrét Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32
Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05
Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00
Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00